
16/09/2024
Við Eyþór Ingi félagi fórum á stúfana í gær að eltast við vetrarbrautina bakgarði hans; Svarfaðardal. Okkur varð nú lítið úr því krafsinu(eða mér a.m.k.), en á leiðinni heim sá ég að tunglið hafði sest á Stólinn!
Ef þér finnst Svarfaðardalur vera öndvegi íslenskra dala, deildu þessu til einhvers sem finnst það líka! 🥰