N4 Sjónvarp

N4 Sjónvarp N4 er fjölmiðill sem ferðast um allt land. Starfrækir sjónvarpsstöð, N4 blaðið, hlaðvarp og framleiðsludeild. Instagram, Twitter, TikTok og Youtube

Einnig er hægt að finna N4 á öllum helstu samfélagsmiðlum s.s. N4 Sjónvarp er eini fjölmiðill landsins, utan netmiðla, sem er með höfuðstöðvar sínar og ritstjórn utan höfuðborgarsvæðisins. Á N4 má sjá nýtt íslenskt efni alla virka daga Áhersla er lögð á heimilislega, metnaðarfulla, fræðandi og skemmtilega íslenska dagskrárgerð, þar sem landsbyggðirnar eru í öndvegi.

Address

Hvannavellir 14
Akureyri
600

Telephone

4124400

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when N4 Sjónvarp posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Um okkur

N4 er eina sjónvarpsstöðin á Íslandi sem er með höfuðstöðvar sínar utan höfuðborgarsvæðisins. Við viljum sýna fólki hvað Íslendingar hafa fram að færa.

Við höldum úti sjónvarpsstöð, facebook- og instagram síðu, podcasti og blaði sem kemur út aðra hverja viku ásamt því að bjóða upp á aðstoð við birtingarmál.

N4 var stofnað árið 2006 þegar fyrirtækin Samver, Extra dagskráin, Smit kvikmyndagerð og Traustmynd voru sameinuð.


Other Broadcasting & media production in Akureyri

Show All