23/01/2025
Tvær skýrslur voru á mánudag gefnar út um krítískt ástand lífríkisins í Oslóarfirði í Noregi. Stjórnvöld hafa sett fjölmargar tillögur um hertar reglur í samráðsferli. Rauður þráður í þeim er að verulega skuli þrengt að veiðum með stórvirk veiðarfæri. Á sumum svæðum í firðinum stendur til að banna veiðar alfarið.
Tvær skýrslur voru á mánudag gefnar út um krítískt ástand lífríkisins í Oslóarfirði í Noregi. Allar líkur eru á að niðurstöður þeirra muni leiða til hertari reglna um veiðar í firðinum, svo um munar. Fiskeribladet fjallar um þetta. Þar segir að þær aðgerðir sem þegar...