Uns ´uns publishes artbooks and multiples and organizes art events and exhibitions The publication was founded in 2015 by
Guðrún Benónýsdóttir.

´uns´s primary role is to lay a foundation for artists to produce artwork within the frame of the publication, and the printed form. www.gudrunbenonys.net

Opið hús hjá okkur í Bókumbók, Hólmaslóð 6. Hjartanlega velkomin að kíkja við. Heitt á könnunni og yljandi drykkir.
07/11/2024

Opið hús hjá okkur í Bókumbók, Hólmaslóð 6. Hjartanlega velkomin að kíkja við. Heitt á könnunni og yljandi drykkir.

Bókumbók á Headtohead
03/11/2024

Bókumbók á Headtohead

24/11/2023
‘Uns í Tokyo 23-26.nov. Fókus Tokyo Art Bookfair í ár eru á Norðurlöndin og hefur TABF boðið 18 norrænum útgáfum á bókam...
05/11/2023

‘Uns í Tokyo 23-26.nov.
Fókus Tokyo Art Bookfair í ár eru á Norðurlöndin og hefur TABF boðið 18 norrænum útgáfum á bókamessuna í ár.
‘Uns þakkar veitta styrki frá KÍM og Myndstefi

TOKYO ART BOOK FAIRは,2009年にスタートしたアート出版に特化した日本で初めてのブックフェアです。

Berlín!‘Uns er á Miss Read í ár 22-24.september. Laugardaginn 23.sept kl. 16-17 verður bókakynning Oro:Orð og áritun ein...
18/09/2023

Berlín!

‘Uns er á Miss Read í ár 22-24.september.

Laugardaginn 23.sept kl. 16-17 verður bókakynning Oro:Orð og áritun eintaka.
' uns er staðsett við borð E38

Hjartanlega velkomin.

https://www.facebook.com/missreadberlin

‘uns will be at Miss Read 22-24.September.

On Saturday 23.September will be a book signing of Oro:Orð, at our table between 16 and 17 o’clock.
Table number E38

Heartly welcome

Listbókmessa Reykjavíkur, Hafnarhúsinu. Opið á morgun föstud.. laugardag og sunnudag 12-17
30/03/2023

Listbókmessa Reykjavíkur, Hafnarhúsinu.
Opið á morgun föstud.. laugardag og sunnudag 12-17

´uns er ánægja að kynna nýja útgáfu ORO:ORÐ, samvinnuverkefni Cuttpress og ´uns. ORO:ORÐ er bókverk sem byrjaði sem samt...
04/01/2023

´uns er ánægja að kynna nýja útgáfu ORO:ORÐ, samvinnuverkefni Cuttpress og ´uns.

ORO:ORÐ er bókverk sem byrjaði sem samtal milli Erin Honeycutt og Baskneska tónsmiðsins, Alex Mendizabal og fjallar um tilveru Íslensks-Basknesks blendingsmáls sem tungumáls sem tók að þróast við komur baskneskra sjómanna til Íslands á fyrri hluta 17 aldar.
Erin og Alex tóku sig til og uppfærðu blendingsmálið í líbrettó-form samansett af 12 ljóðaköflum þar sem hver kafli tengist völdu málverki frá 1616. Íslensku-Basknesku ljóðin eru ekphrastísk (ljóðagerð kölluð myndskýringar) og lýsa hverju málverki fyrir sig. Málverkin eru þó ekki sýnd í upprunalegu formi heldur hefur þeim verið breytt með AI í línuteikningu.

ORO:ORÐ var sýnt á “Cybernetics of the Poor festival” í Tabakalera 2020 ásamt hliðstæðu videóverki eftir .

ORO:ORÐ ..er allt þetta; almanak, ópera og að lokum, bók.

Bókin er riso-prentuð á Munken pappír í federal bláu bleki, hver blaðsíða er brotin saman, stærð A5 og spíral bundin . Upplag 100. Handunnin af

ORO:ORÐ er gefin út af í samvinnu með 'uns - sem er Reykvísk listbóka útgáfa í eigu

Fáanleg í og bráðlega í netsölu hjá 'uns

English:
ORO:ORÐ began with a conversation between Erin Honeycutt and the Basque composer, Alex Mendizabal about the existence of an Icelandic-Basque Pidgin language that was formed when Basque sailors arrived in Iceland in the early 17th century.

"We decided to update the pidgin in the form of a libretto in which the 12 Acts each correspond to a painting from the year 1616. The Icelandic-Basque poems are ekphrastic, describing each painting, but the paintings are not shown in their original. Each painting has been transformed by AI into a line drawing".

ORO:ORÐ was screened at the Cybernetics of the Poor festival at Tabakalera in 2020 with an accompanying video by

It´s a calendar! It´s an opera! Finally, it's a book!

Risoprinted on munken creme in federal blue ink with folded uncut pages, size A5, spiral bound in an edition of 100

Folded and gathered by

A co-publication between and 'uns - a Reykjavik-based small press run by

Available at , soon at uns-artbooks online sale and more TBA

Miss Read 2022Haus der kulturen der welt
01/05/2022

Miss Read 2022
Haus der kulturen der welt

Reykjavíkur bókamessan fór fram um helgina. Takk fyrir mig.
15/11/2021

Reykjavíkur bókamessan fór fram um helgina. Takk fyrir mig.

´uns verður á listbókamessu Reykjavíkur í Ásmundasal um helgina. Hjartanlega velkomin!Föstudagur 12.nóv kl.18-21Laugarda...
11/11/2021

´uns verður á listbókamessu Reykjavíkur í Ásmundasal um helgina. Hjartanlega velkomin!

Föstudagur 12.nóv kl.18-21
Laugardagur 13.nóv kl.11-17
Sunnudagur. 14.nóv kl. 11-17

21.ágúst kom þessi umfjöllun um sýningu Geirþrúðar og Esteban í Fréttablaðinu
30/08/2021

21.ágúst kom þessi umfjöllun um sýningu Geirþrúðar og Esteban í Fréttablaðinu

28/05/2021

Lífið Form, ljós og efni Hér sjást verk eftir Önnu Hallin, Ingu Þóreyju Jóhannsdóttur og Olgu Bergmann. Mynd/Aðsend Kolbrún Bergþórsdóttir Fimmtudagur 27. maí 2021 Kl. 07.23 Deila Hér sjást verk eftir Önnu Hallin, Ingu Þóreyju Jóhannsdóttur og Olgu Bergmann. Mynd/Aðsend Andr....

Myndir frá sýningunni Endaleysa. Loka sýningardagur er 20.maí 2021Við þökkum fyrir okkur.
19/05/2021

Myndir frá sýningunni Endaleysa. Loka sýningardagur er 20.maí 2021
Við þökkum fyrir okkur.

Adresse

Moabit

Benachrichtigungen

Lassen Sie sich von uns eine E-Mail senden und seien Sie der erste der Neuigkeiten und Aktionen von Uns erfährt. Ihre E-Mail-Adresse wird nicht für andere Zwecke verwendet und Sie können sich jederzeit abmelden.

Service Kontaktieren

Nachricht an Uns senden:

Videos

Teilen

Our Story

´uns publishing emphasises on publications of artist made books and multiples. It’s primary role is to lay a foundation for artists to produce artwork within the frame of the publication and the printed form.

´uns event- and exhibition program can be seen at www.uns-artbooks.net

Storytelling. In times of global migration, the artist's book is a compact mobile carrier of collective memory that can both preserve traditions and adapt them again and again to current contexts. In contrast to unlovingly mass-produced goods and consumer-oriented disposable products, the artist's book, produced in a small edition, creates an awareness for the necessary sustainability of human resources as well as for individual narratives of experienced reality and fantasy.