Funkþátturinn

  • Home
  • Funkþátturinn

Funkþátturinn Funkþátturinn á X-inu FM 97.7, fimmtudagskvöld 22 - 00 / Live on X-ið FM 97.7 and web, Thur 22-00

Funkþátturinn is a long-running radio show on Icelands Radio X-id FM 977. The show is dedicated to most forms of Danceable electronic music, with focus on spotlighting new or forgotten sounds. Funkþátturinn is hosted by Don Balli Funk, Terrordisco and Símon FKNHNDSM. The show seeks to find and spotlight the freshest artists and scenes from all continents (allthough the scene in Antarctica seems to

be pretty weak), and rather than sailing the safe waters of a couple of safe flavors of house, we try to play music that is all over the shop, from Dance-rock to Dubstep to Disco-edits and all kinds of music that doesn’t fit into any pre-defined genres (or at least not ones that start with a capital D). A special emphasis is also on promoting the local electronic scene. The show has been on the air on X-ið since the station was formed in 1994. One of the station’s founders, Þossi, had a nice collection of funk records he wanted to play on air late at night, hence the name. He soon figured out that he wanted to play a lot more than Funk, and so the eclectic sound of the show came to be.
Þossi left the show in the late ’90s in the capable hands of Don Balli Funk, and in the late ’00s a second host was added, Terrordisco. In the middle of 2011 the third host joined the show, Simon Fknhndsm,
The show is broadcast on X-ið, on FM97.7 in Reykjavik and other frequencies accross Iceland and on the web
http://vefutvarp.visir.is/x977/ (listen live every thursday night from 22:00 until 00:00 GMT)

Promos, Info, questions, Dj Bookings and pictures of hot girls: Funkthatturinn(at)gmail.com

Nýjasti þátturinn er kominn á netið. Moff & Tarkin kom í heimsókn ásamt goðsögninni Kalla Breakbeat og við fórum um víða...
22/07/2022

Nýjasti þátturinn er kominn á netið. Moff & Tarkin kom í heimsókn ásamt goðsögninni Kalla Breakbeat og við fórum um víðan völl. Nýtt remix af Hot Chip og ýmislegt annað góðmeti, auk þess sem að tæknidraugurinn kom í heimsókn.

Moff & Tarkin mætti í stúdíóið og sagði okkur frá nýjum útgáfum og partíi á Húrra sem Legaffe Tales útgáfan heldur ásamt útvarpsþættinum Plútó, föstudagskvöldið 22. júlí. Terrordisco var með svefngalsa og steig krappan dans við tæknidraugana.

Í kvöld: Moff & Tarkin heimsókn, forspilun á nýju efni frá mestu partybangerhljómsveit vestur-norðurlanda!
21/07/2022

Í kvöld: Moff & Tarkin heimsókn, forspilun á nýju efni frá mestu partybangerhljómsveit vestur-norðurlanda!

26/05/2022

erum í fríi útaf uppstillingardeginum!

BOOM! Terrordisco gerir Funkþátt!
20/05/2022

BOOM! Terrordisco gerir Funkþátt!

Terrordisco gerir Funkþátt

Símon gerði aftur funkþátt!
06/05/2022

Símon gerði aftur funkþátt!

Símon gerir funkþátt

Símon gerði Funkþátt í gær JIBBÍ!
22/04/2022

Símon gerði Funkþátt í gær JIBBÍ!

Símon fknhndsm gerir Funkþátt!

ójá í kvöld klukkan 21 til miðnættis!
14/04/2022

ójá í kvöld klukkan 21 til miðnættis!

Funkþátturinn og PartyZone kynna Popup Páskaþátt !

PARTYZONE 1992!!!
í beinni útsendingu á Xinu 977 í Funkþættinum kl 21-miðnættis í kvöld fimmtudagskvöld.
--------------------------------------------------------------------
Páskaþátturinn þetta árið verður tileinkaður Dansárinu 1992!
--------------------------------------------------------------------
Magnað og sannkallað umbrotaár í danstónlistinni þar sem 80´s-ið var loksins alveg búið og allt komið í bullandi 90s. Pönk þess tíma var hardcore og Rave tónlistin sem var mjög áberandi. Miklar ýkjur í músikinni og allskonar í gangi. House tónlistin var ýmist klassísk hústónlist eða í bullandi 90´s rave gír. Þetta var fyrsta árið sem þátturinn var í loftinu meira eða minna allt árið, á framhaldsskólastöðinni Útrás fram á haustið þar til útskrifaðir umsjónamenn þáttarins færðu sig á Útvarpsstöðina Sólina í lok árs.

Nokkrar merkilegar skífur komu út á þessu herrans ári, hljómsveitir eins og Primal Scream, Snap, Deelite og Prodigy voru að sprengja listana. Hér heima kom út safndiskurinn ICERAVE sem í dag merkileg heimild og útgáfa. Skemmtistaðurinn Tunglið lagði upp laupana og ófá rave-partýin voru haldin á hinum ýmsu stöðum í borginni eða utan borgarmarkana. Eldborg 92 útihátíðin var haldin.
PartyZone var orðin einsskonar miðstöð fyrir þessa ungu og kröftugu senu og plötusnúðarnir komu saman í stúdíó á Laugardagskvöldum og opnuðu plötukassana og spiluðu stöffið sitt. Við eigum alla PZ listana sem voru kynntir ásamt árslistanum fyrir árið og ætlum við að nýta þá heimild við gerð þáttarins og búa til nostalgíupáskabombu! Stillið á okkur!

--------------------------------------------------------------------
Stillið á Fönkþáttinn/PartyZone í kvöld, fimmtudagskvöld, á Xið 977 kl 21:00 til miðnættis. Þátturinn mun sömuleiðis skila sér á http://xn--vsi-rma.is/ og helstu hlaðvarpsveitur á föstudaginn.

21/01/2022

Árslistinn frá Terrordisco!

Árslisti Funkþáttarins á X977 í kvöld klukkan 22:00!
20/01/2022

Árslisti Funkþáttarins á X977 í kvöld klukkan 22:00!

Við erum ennþá að hlusta á síðasta þátt, mjög þétt sett.
18/08/2021

Við erum ennþá að hlusta á síðasta þátt, mjög þétt sett.

Terrordisco vippar saman ókynntu mixi með Drum n' Bass og allskonar meððí. Þetta er mixið ef þið viljið vera bæði einbeitt og sjúklega hress.

29/07/2021

klukkan 23:50 tilkynnun við hvaða lag vann útihátíðarlagakeppniskeppnina! Hlustið á xið977 til að fylgjast með!

22/02/2021

Address


Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Funkþátturinn posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Funkþátturinn:

Videos

Shortcuts

  • Address
  • Alerts
  • Contact The Business
  • Videos
  • Claim ownership or report listing
  • Want your business to be the top-listed Media Company?

Share