Skólablaðið Muninn

  • Home
  • Skólablaðið Muninn

Skólablaðið Muninn Muninn er skólablað Menntaskólans á Akureyri og hefur verið gefið út með hléum frá 1927.

Ein frá útgáfudeginum💗
03/12/2024

Ein frá útgáfudeginum💗

Ein frá útgáfunni!💗
03/12/2024

Ein frá útgáfunni!💗

Hæææ elskur!Við viljum þakka fyrir æðislegan útgáfudag á Haustblaðinu okkar og fyrir frábæra móttöku❤️Við viljum fá að þ...
03/12/2024

Hæææ elskur!
Við viljum þakka fyrir æðislegan útgáfudag
á Haustblaðinu okkar og fyrir frábæra móttöku❤️

Við viljum fá að þakka Helgu fyrir að hanna forsíðuna!🫶

Ritsjórn Munins þakkar kærlega fyrir frábæra árshátíð❤️P.s útgáfudagur á haustblaðinu í næstu viku;););)
26/11/2024

Ritsjórn Munins þakkar kærlega fyrir frábæra árshátíð❤️
P.s útgáfudagur á haustblaðinu í næstu viku;););)

Útgáfudagur Völvunnar á filmu✨💀
05/09/2024

Útgáfudagur Völvunnar á filmu✨💀

Stjórn Munins skólaárið 2023-2024 þakkar fyrir sig! Takk allir sem hjálpuðu á einn eða annan hátt, takk allir sem lásu b...
03/05/2024

Stjórn Munins skólaárið 2023-2024 þakkar fyrir sig! Takk allir sem hjálpuðu á einn eða annan hátt, takk allir sem lásu blöðin okkar og takk allir sem komu á útgáfudagana! Þakklæti er okkur efst í huga!🥹💛

Takk fyrir frábæran útgáfudag af vorblaði Munins!🌼💛
03/05/2024

Takk fyrir frábæran útgáfudag af vorblaði Munins!🌼💛

ÚTGÁFA Í DAG! 😼🙌🎉
03/05/2024

ÚTGÁFA Í DAG! 😼🙌🎉

Ein frá útgáfunni🫶
22/01/2024

Ein frá útgáfunni🫶

Muninn gaf út haustblað í des🥰📸Sorry hvað myndirnar koma seint, myndirnar voru í framköllun…🥸
22/01/2024

Muninn gaf út haustblað í des🥰📸
Sorry hvað myndirnar koma seint, myndirnar voru í framköllun…🥸

Ritstjórn Munins 2018-2019 þakkar kærlega fyrir sig. Þökkum er síðan sérstaklega beint til þeirra sem lásu þær misgáfule...
17/05/2019

Ritstjórn Munins 2018-2019 þakkar kærlega fyrir sig. Þökkum er síðan sérstaklega beint til þeirra sem lásu þær misgáfulegar greinar sem birtust á vefsíðunni okkar.

Ritstjórn Munins on 9. maí, 2019. 14 photos by Muninn

💚
13/05/2019

💚

Mikið var um dýrðir í Kvosinni síðastliðinn fimmtudag þegar vorblað Munins 2019 kom út og því dreift til nemenda. Boðið var upp á veitingar í tilefni af útgáfunni auk ræðuhalda.

Þær Andrea 1.A, Álfrún 2.U, Brynja 2.VX, Cristina 1. A, Hafrún 2.VX, Íris 2.F og Ólöf 1.X. fóru á dögunum til Parísar og...
10/05/2019

Þær Andrea 1.A, Álfrún 2.U, Brynja 2.VX, Cristina 1. A, Hafrún 2.VX, Íris 2.F og Ólöf 1.X. fóru á dögunum til Parísar og tóku þar þátt í verkefni á vegum Alþjóða skólaíþróttasambandsins.
Þær deildu með okkur ferðasögu sinni, nokkrum skemmtilegum myndum og sögðu okkur frá því út á hvað ferð eins og þessi gengur.

Þær Andrea 1.A, Álfrún 2.U, Brynja 2.VX, Cristina 1. A, Hafrún 2.VX, Íris 2.F og Ólöf 1.X. fóru á dögunum til Parísar og tóku þar þátt í verkefni á vegum Alþjó

Vorblað Munins árið 2019 var gefið út í dag 🤩 @ Menntaskólinn á Akureyri
09/05/2019

Vorblað Munins árið 2019 var gefið út í dag 🤩 @ Menntaskólinn á Akureyri

Við minnum á útgáfupartý Munins á morgun í löngu. Mælum með að mæta í þessa veislu❤️
08/05/2019

Við minnum á útgáfupartý Munins á morgun í löngu. Mælum með að mæta í þessa veislu❤️

Vorútgáfa Munins kemur út fimmtudaginn 9. maí. Fyrstu eintök af hinu gamlagróna skólablaði, sem á rætur sínar að rekja til ársins 1927, verða afhent í Kvosinni kl. 9:40. Efnistök eru fjölbreytt að vanda, smásögur, myndaþáttur, kennarapróf, góð ráð frá nemendum og margt fl...

MA-ingur vikunnar eða réttara sagt Dagur vikunnar að þessu sinni er Dagur Gautason handboltakappi með meiru.Muninn spjal...
16/04/2019

MA-ingur vikunnar eða réttara sagt Dagur vikunnar að þessu sinni er Dagur Gautason handboltakappi með meiru.
Muninn spjallaði örstutt við hann og var hann meðal annars spurður út í sitt mataræði ásamt öðru.

Þessi vika er tileinkuð Degi Gautasyni handboltakappa. Drengurinn er þekktur fyrir að vera í landsliðinu í handbolta, fyrir að vera sonur apótekarans Gaut

11/04/2019

Nú nálgast vorið og fara hjörtu landsmanna aftur að fyllast af von, von um betri tíma. Tími skammdegis, kulda, myrkurs og vinda er lokið og við mun taka meiri birta, aðeins minni kuldi og vonandi minni vindur ef við erum heppin. Þrátt fyrir þetta er einhvern veginn allt betra þegar veturinn er á brott og ætlum við að hjálpa þér, kæri lesandi, að finna hluti til þess að gera á sólríku dögunum sem í vændum eru.

Address


Telephone

841 7701

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Skólablaðið Muninn posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Skólablaðið Muninn:

Videos

Shortcuts

  • Address
  • Telephone
  • Alerts
  • Contact The Business
  • Videos
  • Claim ownership or report listing
  • Want your business to be the top-listed Media Company?

Share