
19/07/2019
Við í Fjölmiðlaskólanum fórum á dögunum í Húsdýragarðinn. Markmið heimsóknarinnar var að ná viðtali við nokkur dýr og gekk það nokkuð brösulega fyrir sig...
Myndbandið er unnið af ungmennum í 9. og 10.bekk í Vinnuskóla Reykjavíkur
Við í Fjölmiðlaskólanum fórum á dögunum í Húsdýragarðinn. Markmið heimsóknarinnar var að ná viðtali við nokkur dýr og gekk það nokkuð brösulega fyrir sig... Hér