Fjölmiðlaskólinn

Fjölmiðlaskólinn Fjölmiðlaskólinn er samvinnuverkefni Frístundarmiðstöðvarinnar Ársels og Vinnuskólans í Re

Við í Fjölmiðlaskólanum fórum á dögunum í Húsdýragarðinn. Markmið heimsóknarinnar var að ná viðtali við nokkur dýr og ge...
19/07/2019

Við í Fjölmiðlaskólanum fórum á dögunum í Húsdýragarðinn. Markmið heimsóknarinnar var að ná viðtali við nokkur dýr og gekk það nokkuð brösulega fyrir sig...

Myndbandið er unnið af ungmennum í 9. og 10.bekk í Vinnuskóla Reykjavíkur

Við í Fjölmiðlaskólanum fórum á dögunum í Húsdýragarðinn. Markmið heimsóknarinnar var að ná viðtali við nokkur dýr og gekk það nokkuð brösulega fyrir sig... Hér

Í þessari grein viljum við koma því á framfæri hvað okkur finnst megi bæta við skólann okkar. Við töluðum saman sem hópu...
19/07/2019

Í þessari grein viljum við koma því á framfæri hvað okkur finnst megi bæta við skólann okkar. Við töluðum saman sem hópur um þetta og við aðra krakka. Þetta voru niðurstöðurnar.

Þessi pistill er unninn af nemendum í 9. og 10.bekk í Vinnuskóla Reykjavíkur

Í þessari grein viljum við koma því á framfæri hvað okkur finnst megi bæta við skólann okkar. Við töluðum saman sem hópur um þetta og við aðra krakka. Þetta vor

Þetta er mikill skellur fyrir Friends aðdáendur um allan heim.
19/07/2019

Þetta er mikill skellur fyrir Friends aðdáendur um allan heim.

Friends eru Bandarískar þáttaseríur sem komu út árið 1994. Þættirnir slóu þá í gegn og gera enn í dag þótt að það séu 15 ár síðan framleiðsla þeirra var stöðvuð

Með öllum þessum nýjum og spennandi tölvuleikjum sem eru væntanlegir á næsta ári er erfitt að velja hvern á að spila. Hé...
18/07/2019

Með öllum þessum nýjum og spennandi tölvuleikjum sem eru væntanlegir á næsta ári er erfitt að velja hvern á að spila. Hér höfum við tekið saman þrjá bestu tölvuleikina sem koma út á næsta ári.

Fréttin eru unnin af nemendum í 9. og 10.bekk í Vinnuskóla Reykjavíkur

Með öllum þessum nýjum og spennandi tölvuleikjum sem eru væntanlegir á næsta ári er erfitt að velja hvern á að spila. Hér höfum við tekið saman þrjá bestu tölvu

Yfir 1.300.000 manns hafa sagst ætla að mæta á svæði 51 í Nevada eyðimörkinni til að frelsa geimverurnar undan illum hön...
17/07/2019

Yfir 1.300.000 manns hafa sagst ætla að mæta á svæði 51 í Nevada eyðimörkinni til að frelsa geimverurnar undan illum höndum yfirvalda bandaríkjanna...Hvað er að gerast?

Yfir 1.300.000 manns hafa sagst ætla að mæta á svæði 51 í Nevada eyðimörkinni til að frelsa geimverurnar undan illum höndum yfirvalda bandaríkjanna. Þetta byrja

Nemendur í 9. og 10.bekk úr Réttarholtsskóla sýna okkur einfalda og góða leið til að búa til tortilla. Kíkið á þetta!
12/07/2019

Nemendur í 9. og 10.bekk úr Réttarholtsskóla sýna okkur einfalda og góða leið til að búa til tortilla. Kíkið á þetta!

Nemendur í 9. og 10.bekk úr Réttarholtsskóla sýna okkur einfalda og góða leið til að búa til tortilla. Kíkið á þetta. Allt efni er unnið af nemendum í 9. og 10.

Margar félagsmiðstöðvar bjóða upp á rafíþróttaklúbba fyrir ungmenni í 8.- 10.bekk. Spyrjið starfsmann í ykkar félagsmiðs...
04/07/2019

Margar félagsmiðstöðvar bjóða upp á rafíþróttaklúbba fyrir ungmenni í 8.- 10.bekk. Spyrjið starfsmann í ykkar félagsmiðstöð út í rafíþróttaklúbba í ykkar hverfi.

Rafíþróttir eru sífellt að verða vinsælli og eru núna búnar að festa sig í sessi hér á Íslandi. En hvað eru rafíþróttir?

Rafíþróttir eru sífellt að verða vinsælli og eru núna búnar að festa sig í sessi hér á landi.En hvað eru rafíþróttir?Fré...
03/07/2019

Rafíþróttir eru sífellt að verða vinsælli og eru núna búnar að festa sig í sessi hér á landi.

En hvað eru rafíþróttir?

Fréttin er unnin af nemendum í 9. og 10.bekk frá Vinnuskóla Reykjavíkur.

Rafíþróttir eru sífellt að verða vinsælli og eru núna búnar að festa sig í sessi hér á Íslandi. En hvað eru rafíþróttir?

Flottur pistill eftir ungmenni í 10.bekk í Vinnuskóla Reykjavíkur.
03/07/2019

Flottur pistill eftir ungmenni í 10.bekk í Vinnuskóla Reykjavíkur.

Nú á dögunum samþykktu alþingismenn í Bandaríkjunum ný lög í Alabama-fylki. Lögin banna þungunarrof í öllum tilfellum nema ef líf móðurinnar sé í hættu. Hvorki

Nemendur í Seljaskóla tóku á dögunum viðtal við Andra Ingvason sem haldið hefur fræðslur síðastliðin ár um umhverfið og ...
28/06/2019

Nemendur í Seljaskóla tóku á dögunum viðtal við Andra Ingvason sem haldið hefur fræðslur síðastliðin ár um umhverfið og loftslagsbreytingar.

https://www.youtube.com/watch?v=nwvSbuuRxD8&t

Nemendur í Seljaskóla tóku á dögunum viðtal við Andra Ingvason sem haldið hefur fræðslur síðastliðin ár um umhverfið og loftslagsbreytingar.

27/06/2019

Umfjöllun um Gretu Thunberg og loftslagsverkföll á Íslandi. Fréttin er unnin af nemendum í 10.bekk í Seljaskóla.

25/06/2019

Ekkert hefur jafn mikil áhrif á líðan og hegðun unglinga í dag en snjallsímanotkun. Hvernig er hægt að minnka símanotkun?

https://www.youtube.com/watch?v=lLOrwyMHUPI
21/06/2019

https://www.youtube.com/watch?v=lLOrwyMHUPI

Ungmenni úr Árbænum fóru í heimsókn í salgætisverksmiðjuna Nóa Siríus. Fjölmiðlaskólinn er samvinnuverkefni Frístundarmiðstöðvarinnar Ársels og Vinnuskólans ...

21/06/2019

Við í fjölmiðlaskólanum fórum fyrir stuttu í heimsókn í Nóa Síríus og tókum viðtal við vel valinn starfsmann. Hópurinn tók strætó í Nóa Síríus til þess að fræða

Address

Norðlingabraut 12
Reykjavík
112

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Fjölmiðlaskólinn posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Fjölmiðlaskólinn:

Share