22/06/2024
https://hestafrettir.is/2024/06/22/glaesi-hesturinn-hinrik-fra-hasaeti-verdur-til-afnota-a-kvistum-i-olfusi-eftir-landsmot/
Glæsi hesturinn Hinrik frá Hásæti verður til afnota á Kvistum í Ölfusi eftir Landsmót!
Hinrik fór í afar góðan dóm á Hellu eða í 8,39 í aðaleinkunn, fyrir sköpulag hlaut hann 8,49 og fyrir hæfileika 8,34 sem gerir í aðaleinkunn 8,3, sem klárhestur hlaut hann fyrir hæfileika 8,95 !
Hinrik er með afar gott geðslag, spakur og blíður og síðan býr hann yfir þessum ofsa hæfileikum og fótaburgði.
Hinrik er undan Herkúles frá Ragnheiðarstöðum sem hlaut 8.47 í aðaleinkun og Maístjarnu frá Forsæti sem hlaut 8,5 fyrir tölt fjögra vetra og 8,18 hæfileika.
(Hinrik frá Hásæti var sýndur í fyrra fjögravetra og hlaut hann þá 9,0 fyrir tölt )
Verð á folatolli er 130.000 +vsk auk umsýslugjalds á hryssu 20.000 eða 35.000 ef hryssan þarf að vera lengur en 7 daga.
Allar pantannir fara í gegnum e-mailið [email protected] eða í síma 8989151 Benni á Kvistum.