23/08/2024
Stökkar ofnbakaðar kartöflur með parmesan og hvítlauk
Hráefni: 500 gr litlar kartöflur 1 msk ólíuvolía 2 hvítlauksgeirar, rifnir niður 1 tsk ítalskt krydd 1/4 tsk salt 1 tsk paprika 1 dl rifinn parmesan 1 tsk söxuð steinselja 2 msk smjör Aðferð: 1. Hitið ofninn í 200 gráður. 2. Skerið kartöflurnar í tvennt. Hitið pönnu (sem má fa...