DV Fókus

DV Fókus Velkomin á Fókus DV. Þar er að finna umfjöllun um fólk, menningu og allskonar. Vefurinn er alhliða afþreyingar- og lífsstílsvefur.

Við áskiljum okkur allan rétt á að eyða út óviðeigandi og óviðkomandi ummælum á Facebooksíðu okkar.

Hin frábæra söngkona, lagahöfundur, píanóleikari og margfaldur Grammyverðlaunahafi Norah Jones heldur sannkallaða stórtó...
17/02/2025

Hin frábæra söngkona, lagahöfundur, píanóleikari og margfaldur Grammyverðlaunahafi Norah Jones heldur sannkallaða stórtónleika í Eldborgarsal Hörpu fimmtudaginn 3. júlí.

Hin frábæra söngkona, lagahöfundur, píanóleikari og margfaldur Grammyverðlaunahafi Norah Jones heldur sannkallaða stórtónleika í Eldborgarsal Hörpu fimmtudaginn 3. júlí. Miðasala hefst föstudaginn 21. febrúar eins og segir í tilkynningu frá Tónleik ehf. Norah Jones kom fyrst fram...

Sjáðu myndirnar.
17/02/2025

Sjáðu myndirnar.

Vikan á Instagram er fastur liður á DV.is á mánudagsmorgnum þar sem við skoðum hvaða myndir slógu í gegn á Instagram síðustu daga. Þetta er fólkið sem við erum að fylgja, ef þú ert með ábendingu um áhugaverða einstaklinga/síður að fylgja sendu okkur póst á [email protected]. ...

Móðir Helga minnist hans – „Hann sagði mér að þetta væri upphafið af endinum“
17/02/2025

Móðir Helga minnist hans – „Hann sagði mér að þetta væri upphafið af endinum“

Lísa er s*x barna móðir sem hefur upplifað verstu martröð allra foreldra, að missa barn. Hún er nýjasti gestur hlaðvarpsins Sterk saman. Lísa ákvað að koma fram og segja sögu Helga, sonar síns, en hann lést þann 21. mars 2024 eftir að hafa orðið hjartveikur í kjölfar neyslu. H...

Sjáðu myndbandið
16/02/2025

Sjáðu myndbandið

Google Lens er öflugt tól frá Google sem nýtir gervigreind til að greina myndir og veita notendum gagnlegar upplýsingar út frá þeim. Með Google Lens geturðu skannað hluti, texta, dýr, plöntur, vörur og fleira til að fá ítarlegar upplýsingar eða grennslast fyrir um hvar hægt er a...

Þórhildur var bara að leita að bólfélaga þegar hún kynntist Marcel, nú er eitt og hálft ár liðið og eru þau enn jafn sko...
16/02/2025

Þórhildur var bara að leita að bólfélaga þegar hún kynntist Marcel, nú er eitt og hálft ár liðið og eru þau enn jafn skotin í hvort öðru. Þórhildur, sem er kynlífs- og sambandsmarkþjálfi, segir okkur aðalatriðið á bak við gott kynlíf.

Kynlífs- og sambandsmarkþjálfinn Þórhildur Magnúsdóttir og kærasti hennar Marcel ætluðu sér ekki að byrja saman, þau voru bara að leita að bólfélaga. Þau hafa nú verið saman í eitt og hálft ár en hann býr erlendis og þarf því alltaf allavega annað þeirra að stíga um bo...

Júlí og Dísa, Bjarni og Tinna áfram í úrslit Söngvakeppninnar
15/02/2025

Júlí og Dísa, Bjarni og Tinna áfram í úrslit Söngvakeppninnar

Það eru Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Júlí Heiðar Halldórsson með lagið Eldur, Bjarni Arason með lagið Aðeins lengur, og Tinna Björt Óðinsdóttir með lagið Þrá sem fara áfram í úrslit Söngvakeppninnar. Úrslitakvöldið fer fram laugardagskvöldið 22. febrúar og hefst ...

Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Jerry Springer fer kannski seint í sögubækurnar fyrir að hafa stýrt bestu þáttum í he...
15/02/2025

Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Jerry Springer fer kannski seint í sögubækurnar fyrir að hafa stýrt bestu þáttum í heimi. Hann hafði hins vegar gott hjarta og var annt um velferð þeirra sem komu í þáttinn hans – sérstaklega þeirra sem minna máttu sín.

Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Jerry Springer fer kannski seint í sögubækurnar fyrir að hafa stýrt bestu þáttum í heimi. Hann hafði hins vegar gott hjarta og var annt um velferð þeirra sem komu í þáttinn hans – sérstaklega þeirra sem minna máttu sín. Þetta kemur fram í ...

„Hún var alltaf að sýna mér myndir af hringum og ég var alltaf að reyna að ýja að öðru: „Já, en ef ég myndi búa til hrin...
15/02/2025

„Hún var alltaf að sýna mér myndir af hringum og ég var alltaf að reyna að ýja að öðru: „Já, en ef ég myndi búa til hring, myndirðu vilja hafa hann svona?“

Leikkonan Selena Gomez og plötuframleiðandinn Benny Blanco eru í viðtali tímaritsins Interview Magazine en þar segir parið meðal annars frá hausverknum við að velja trúlofunarhringana. Gomez segist hafa verið með miklar vangaveltur yfir hringunum þó hana hafi frá árinu 2015 dreymt ...

Ragnhildur um besta bætiefnið - Ókeypis og aðgengilegt öllum
15/02/2025

Ragnhildur um besta bætiefnið - Ókeypis og aðgengilegt öllum

Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, segir svefninn allra meina bót og mikilvægt sé að knúsa Óla Lokbrá minnst átta tíma allar nætur. Hún útskýrir málið í nýjum pistli á Facebook, en pistlar hennar um heilsu á mannamáli hafa notið mikilla vinsælda um árab...

Nökkvi Fjalar genginn út
15/02/2025

Nökkvi Fjalar genginn út

Athafnamaðurinn Nökkvi Fjalar Orrason er genginn út, en hann fagnaði Valentínusardeginum í París í Frakklandi. Í story á Instagram deilir hann mynd af sinni heittelskuðu með orðunum „Raunveruleikinn varð allt í einu betri en draumar mínir.“

Síðasta laugardag komust þrjú lög áfram: Frelsið mitt með Stebba JAK, Eins og þú með Ágústi og RÓA með VÆB.
15/02/2025

Síðasta laugardag komust þrjú lög áfram: Frelsið mitt með Stebba JAK, Eins og þú með Ágústi og RÓA með VÆB.

Í kvöld heldur Söngvakeppnin áfram á RÚV þegar seinni fimm lögin keppa um að komast áfram í úrslitin 22. febrúar en þá verður framlag Íslands í Eurovision 2025 í Sviss í maí valið. Síðasta laugardag komust þrjú lög áfram: Frelsið mitt með Stebba JAK, Eins og þú með ....

Þórhildur og Kjartan hafa verið saman í átján ár og hún opnar sig um hvernig þau halda neistanum gangandi eftir allan þe...
15/02/2025

Þórhildur og Kjartan hafa verið saman í átján ár og hún opnar sig um hvernig þau halda neistanum gangandi eftir allan þennan tíma. Hún segir opið samband þeirra spila þar inn í og það eykur spennu og forvitni.

Kynlífs- og sambandsmarkþjálfinn Þórhildur Magnúsdóttir og eiginmaður hennar, Kjartan, fögnuðu nýverið átján ára sambandsafmæli. Þau gengu í það heilaga fyrir fjórtán árum og eiga tvo drengi. Þórhildur er gestur í Fókus, spjallþætti DV, og ræðir um hvernig þau halda n...

Við þekkjum öll Valentínsuardag en þekkir einhver Lupercalia?
14/02/2025

Við þekkjum öll Valentínsuardag en þekkir einhver Lupercalia?

Valentínusardagurinn er tími til að fagna ástinni í öllum sínum myndum, en uppruni hátíðarinnar er í raun dökkur, blóðugur og nokkuð óræður. Enginn veit nákvæmlega hvaðan þessi dagur elskenda kemur en talið er að ræturnar megi rekja allt aftur til Rómaveldis. Dagana 13. - 1...

Einhleyp Birta Blanco fagnar Valentínusardeginum í sturtu
14/02/2025

Einhleyp Birta Blanco fagnar Valentínusardeginum í sturtu

OnlyFans-stjarnan og áhrifavaldurinn Birta Blanco fagnar Valentínusardeginum í sturtu. Hún segir hana og sturtuna eiga í góðu sambandi, enda hittast þær á hverjum degi. Hún birti mynd af sér í rómantískri sturtu á Instagram, prófaðu að endurhlaða síðuna eða smella hér ef þú...

Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, eða Stása fékk hún þá hugmynd í fyrra að senda inn lag í Söngvakeppnina til að hvetja konur...
14/02/2025

Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, eða Stása fékk hún þá hugmynd í fyrra að senda inn lag í Söngvakeppnina til að hvetja konur með fötlun til að rísa upp og standa saman.

Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, eða Stása fékk hún þá hugmynd í fyrra að senda inn lag í Söngvakeppnina til að hvetja konur með fötlun til að rísa upp og standa saman. „Um 70 prósent fatlaðra kvenna verða fyrir ofbeldi,“ segir Steinunn Ása og bætir við: „Og ég hugsaði hv...

Óhætt er að segja að farþegar hafi verið nokkuð undrandi þegar 200 manna brúðkaupsveislu var óvænt slegið upp í vélinni.
14/02/2025

Óhætt er að segja að farþegar hafi verið nokkuð undrandi þegar 200 manna brúðkaupsveislu var óvænt slegið upp í vélinni.

Þegar ég bókaði flug til Parísar fyrir alla fjölskylduna fyrir nokkrum mánuðum síðan var ég á engan hátt meðvitaður að það væri Valentínusardagur þennan dag. Kannski smá vísbending um að maður þarf að herða sig í rómantíkinni. Starfsfólk Play var hins vegar alveg á t...

Er þetta orðið vandamál?
14/02/2025

Er þetta orðið vandamál?

Ástralski þjálfarinn og fitnessáhrifavaldurinn Kayla Itsines fer hörðum orðum um stöðuna á bransanum og segir að aðrar konur í hennar starfsstétt séu að deila of kynferðislegu efni. Hún nefnir sérstaklega myndefni þar sem rassinn er í aðalhlutverki og myndavélinni þannig stil...

Sjáðu myndirnar frá kvöldinu.
14/02/2025

Sjáðu myndirnar frá kvöldinu.

Í gær slógu Smitten og Blush saman til heljarinnar veislu og buðu gellum landsins í Galentines partý. Viðburðurinn heppnaðist vel, það mættu um 400 manns og ruku gjafapokarnir út á örfáum mínútum. Sigga Kling mætti og var að spá í ástina, dildókastið var á sínum stað og s...

Address


Alerts

Be the first to know and let us send you an email when DV Fókus posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to DV Fókus:

Videos

Shortcuts

  • Address
  • Alerts
  • Contact The Business
  • Videos
  • Claim ownership or report listing
  • Want your business to be the top-listed Media Company?

Share