DV Fókus

DV Fókus Velkomin á Fókus DV. Þar er að finna umfjöllun um fólk, menningu og allskonar. Vefurinn er alhliða afþreyingar- og lífsstílsvefur.

Við áskiljum okkur allan rétt á að eyða út óviðeigandi og óviðkomandi ummælum á Facebooksíðu okkar.

Segir Norðmenn ofmeta eigið mikilvægi - „Halda að heimurinn snúist um nokkra bændur í Skandinavíu"
02/01/2026

Segir Norðmenn ofmeta eigið mikilvægi - „Halda að heimurinn snúist um nokkra bændur í Skandinavíu"

Atli Steinn Guðmundsson blaðamaður á Morgunblaðinu lætur gaminn geisa í líflegum áramótapistli á Facebook. Þar gagnrýnir hann norskt samfélag og Norðmenn sjálfa og segir þá ofmeta eigið mikilvægi í veröldinni en Atli flutti á liðnu ári frá Noregi eftir 15 ára búsetu þar....

Dóttir bandaríska stórleikarans Tommy Lee Jones, hin 34 ára gamla Victoria Jones, fannst látin inni á hótelherbergi sínu...
02/01/2026

Dóttir bandaríska stórleikarans Tommy Lee Jones, hin 34 ára gamla Victoria Jones, fannst látin inni á hótelherbergi sínu í San Francisco aðfaranótt nýársdags.

Dóttir bandaríska stórleikarans Tommy Lee Jones, hin 34 ára gamla Victoria Jones, fannst látin inni á hótelherbergi sínu í San Francisco aðfaranótt nýársdags. Í frétt TMZ kemur fram að óskað hafi verið aðstoð lögreglu klukkan 3:14 í fyrrinótt. Endurlífgunartilraunir á vettv...

Eva Ruza plataði Sigga sinn upp úr skónum - „Risaeðlan mín er hræðilegur að horfa á fréttir“
02/01/2026

Eva Ruza plataði Sigga sinn upp úr skónum - „Risaeðlan mín er hræðilegur að horfa á fréttir“

Gleðigjafinn Eva Ruza Miljevic plataði eiginmann sinn, Sigurð Þór Þórsson, svo sannarlega á jólunum. Börn þeirra Marina Mist og Stanko Blær tóku þátt í gríninu. Steinagjöf Heru Gísladóttur vakti athygli á samfélagsmiðlum eftir jól, en þar gaf mágkona hennar henni stein í j...

Sonur Króla og Birtu fæddur
02/01/2026

Sonur Króla og Birtu fæddur

Kristinn Óli Haraldsson leikari og tónlistsrmaður, Króli, og Birta Ásmundsdóttir dansari hafa eignast sitt fyrsta barn. Sonurinn fæddist að kvöldi til 29. desember. Parið hefur verið saman í rúmlega sex ár og trúlofuðu þau sig jólin 2024. „Þann 29. desember kl 22:08 mætti þess...

Rak starfsmann sem hafði þetta að segja um eiginmann hennar: Var hún að ljúga eða afhjúpa sannleikann?
01/01/2026

Rak starfsmann sem hafði þetta að segja um eiginmann hennar: Var hún að ljúga eða afhjúpa sannleikann?

Athugasemd starfsmanns situr eftir í konu sem óttast að eiginmaður hennar hafi verið henni ótrúr. Konan leitar ráða til sambands- og kynlífsráðgjafa The Sun, Dear Deidre. Hún og eiginmaðurinn eru á fimmtugsaldri, barnlaus og hafa verið gift í sautján ár. Þau reka keðju af sólba...

Í janúar flykkjast margir í ræktina og taka mataræði sitt fastari tökum, allt í þeirri von að líta betur út nú þegar líð...
01/01/2026

Í janúar flykkjast margir í ræktina og taka mataræði sitt fastari tökum, allt í þeirri von að líta betur út nú þegar líða fer að vori – og að sjálfsögðu til að bæta heilsuna. En gryfjurnar á leið í átt að bættri heilsu og flottara útliti eru margar.

Í janúar flykkjast margir í ræktina og taka mataræði sitt fastari tökum, allt í þeirri von að líta betur út nú þegar líða fer að vori – og að sjálfsögðu til að bæta heilsuna. En gryfjurnar á leið í átt að bættri heilsu og flottara útliti eru margar. Næringarfræðing...

Mikill munur á grínistanum - Tattúin nánast öll farin
01/01/2026

Mikill munur á grínistanum - Tattúin nánast öll farin

Grínistinn Pete Davidson hefur unnið markvisst að því síðustu ár að láta fjarlægja öll húðflúr af líkama sínum en hann var með ótal mörg tattú á báðum handleggjum, bringu, kvið og baki. Hann birti nýlega mynd á samfélagsmiðlum þar sem má sjá hversu vel þetta hefur he...

Sérfræðingur segir að þetta sé merki um að sambandið sé dauðadæmt
01/01/2026

Sérfræðingur segir að þetta sé merki um að sambandið sé dauðadæmt

Samskiptasérfræðingurinn Jefferson Fisher afhjúpar merki sem gefur til kynna að sambandið sé dauðadæmt, þó allt virðist ganga vel í augnablikinu. Í vinsæla hlaðvarpsþættinum Diary of a CEO segir Fisher að þetta snúist ekki um hvort pör rífast eða ekki, heldur hvernig þau rí...

Á að prófa þessa á nýju ári?
01/01/2026

Á að prófa þessa á nýju ári?

Til að ná árangri í ræktinni þarf ekki endilega að djöflast á hlaupabrettinu í sprettum þar til maður verður kófsveittur. Æfingar á borð við 12/3/30 hafa notið mikilla vinsælda, en sú æfing gengur út á að ganga á hlaupabretti í 30 mínútur, í 12 gráðu halla og hraðinn...

Draumur Siggu Ózk rættist - „Ég hafði bara tvær vikur til að gera allt“
01/01/2026

Draumur Siggu Ózk rættist - „Ég hafði bara tvær vikur til að gera allt“

Söng- og leikkonan Sigga Ózk, Sigríður Ósk Hrafnkelsdóttir, er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Sigga skaust fram á sjónarsviðið árið 2023 þegar hún tók fyrst þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins. Hún tók aftur þátt ári seinna og komst áfram í úrslit með lagið...

Hvað fannst þér um Áramótaskaupið 2025?
01/01/2026

Hvað fannst þér um Áramótaskaupið 2025?

Könnun: Hvernig fannst þér Skaupið? - DV

Address


Alerts

Be the first to know and let us send you an email when DV Fókus posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

  • Want your business to be the top-listed Media Company?

Share