02/01/2026
Segir Norðmenn ofmeta eigið mikilvægi - „Halda að heimurinn snúist um nokkra bændur í Skandinavíu"
Atli Steinn Guðmundsson blaðamaður á Morgunblaðinu lætur gaminn geisa í líflegum áramótapistli á Facebook. Þar gagnrýnir hann norskt samfélag og Norðmenn sjálfa og segir þá ofmeta eigið mikilvægi í veröldinni en Atli flutti á liðnu ári frá Noregi eftir 15 ára búsetu þar....