DV Fókus

DV Fókus Velkomin á Fókus DV. Þar er að finna umfjöllun um fólk, menningu og allskonar. Vefurinn er alhliða afþreyingar- og lífsstílsvefur.

Við áskiljum okkur allan rétt á að eyða út óviðeigandi og óviðkomandi ummælum á Facebooksíðu okkar.

Hún fór í smá naflaskoðun eftir þetta
18/08/2024

Hún fór í smá naflaskoðun eftir þetta

Fitness áhrifavaldurinn Vanusa Freitas, 32 ára, var spennt að fara á stefnumót með karlmanni. Þetta var fyrsta stefnumótið þeirra og bauð hann henni á fína veitingastaðinn The Shard í London. Freitas fylgir mjög ströngu matarprógrammi og vildi ekki svindla á því, þannig hún á...

Gefnir voru um 200 þúsund skammtar af ís og er áætlað að um 22 þúsund manns hafi látið sjá sig.
17/08/2024

Gefnir voru um 200 þúsund skammtar af ís og er áætlað að um 22 þúsund manns hafi látið sjá sig.

Kjörísdagurinn stóri var haldinn hátíðlegur í Kjörís í Hveragerði í dag. Hátíðin er liður í blómstrandi dögum í Hveragerði. Gefnir voru um 200 þúsund skammtar af ís og er áætlað að um 22 þúsund manns hafi látið sjá sig. Hátíðin byrjaði kl. 11 og stóð til kl 14 ...

Hvað þarft þú margar hringingar til að koma þér fram úr á morgnana?
17/08/2024

Hvað þarft þú margar hringingar til að koma þér fram úr á morgnana?

Margir eiga erfitt með að koma sér á fætur á morgnana og stilla þannig margar vekjaraklukkur, annað hvort þær gömlu góðu, símann og vekjaraklukku, eða stilla margar hringingar í símanum. Hjúkrunarfræðingur segir það geti verið skaðlegt heilsunni að stunda þetta athæfi, og ...

Lygavefurinn afhjúpaður
16/08/2024

Lygavefurinn afhjúpaður

Kona í Missouri var handtekin í dag í sökuð um tilraun til fjársvika. Hafði konan ætlað sér að hafa milljónir úr fjölskyldu tónlistarmannsins Elvis Presley og ætlaði hún sér eins að komast yfir heimili tónlistarmannsins í Graceland. Fréttir hafa undanfarið birst um málefni G...

Á nokkrum vikum riðar ímynd Hollywood-stjörnunnar vinsælu til falls
16/08/2024

Á nokkrum vikum riðar ímynd Hollywood-stjörnunnar vinsælu til falls

Blake Lively hefur um árabil verið ein vinsælasta Hollywood-stjarnan. Sjónvarpsþættirnir Gossip Girl, þar sem hún fór með hlutverk Serena van der Woodsen, skutu henni upp á stjörnuhimininn og þá varð samband hennar, og síðar hjónaband, við leikarann Ryan Reynolds til þess að fes...

Stundum er engin svör að fá
15/08/2024

Stundum er engin svör að fá

Margir heillast af ráðgátum. Þar er gjarnan um nokkuð einfaldar spurningar að ræða sem þarf að finna svarið við, þó svo að svarið sjálft geti verið flókið. Hvað gerðist? Hvers vegna? Hvar er hún? Hver gerði þetta? Oft er spurningunum ekki auðsvarað og fyrstu kenningar reyn...

Sóldís Vala mun keppa fyrir Íslands hönd í Miss Universe sem fram fer í Mexíkó seinna á árinu.
15/08/2024

Sóldís Vala mun keppa fyrir Íslands hönd í Miss Universe sem fram fer í Mexíkó seinna á árinu.

Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland fór fram í níunda sinn í Gamla bíói í gær. Keppendur voru 25 talsins og var Sóldís Vala Ívarsdóttir, 18 ára, valin Ungfrú Ísland 2024. Mun hún keppa fyrir Íslands hönd í Miss Universe sem fram fer í Mexíkó seinna á árinu. Emilía Þóra Ól...

Vandfarið er hið hárfína einstigi grimmdar og ástar
15/08/2024

Vandfarið er hið hárfína einstigi grimmdar og ástar

Hollywood-hjónin Jennifer Lopez og Ben Affleck stefna í skilnað, en fjölmiðlar hið ytra segja að skilnaðurinn sé þó í óþökk Lopez sem vill berjast fyrir hjónabandinu. Samkvæmt heimildarmanni Life&Style hefur Affleck lokað á allar samskiptaleiðir við konu sína. Þetta hafi valdi...

Sumir hringja, eða senda skilaboð. Aðrir fara í viðtal hjá umdeildum sjónvarpsmanni til að biðja um fyrirgefningu.
15/08/2024

Sumir hringja, eða senda skilaboð. Aðrir fara í viðtal hjá umdeildum sjónvarpsmanni til að biðja um fyrirgefningu.

Söngkonan Elle King sagði í hlaðvarpi á dögunum að hún hafi engan áhuga á að eiga samskipti við föður sinn. Hann væri hreinlega ekki góður maður og hún hefur engan áhuga á að hafa hann í lífi sínu. Faðir hennar er leikarinn Rob Schneider. King segir að faðir hennar hafi e...

Lögregla handtók lækni og fíkniefnasala í morgun
15/08/2024

Lögregla handtók lækni og fíkniefnasala í morgun

Handtökur hafa átt sér stað í rannsókn lögreglunnar í Los Angeles á andláti leikarans Matthew Perry. Frá þessu greina erlendir miðlar sem segja að handtökurnar hafi átt sér stað í umfangsmiklum lögregluaðgerðum í morgun. Ekki liggur fyrir hversu margir voru handteknir en í fr...

Lagið er með nýjum texta Braga Valdimars Skúlasonar og veltir því upp af hverju landsmenn hafa ekki flúið appelsínugular...
15/08/2024

Lagið er með nýjum texta Braga Valdimars Skúlasonar og veltir því upp af hverju landsmenn hafa ekki flúið appelsínugular viðvaranir

Hljómsveitin Skítamórall hefur sent frá sér nýja útgáfu af laginu Farin þar sem Íslendingar eru hvattir til að hætta að vera stanslaust að svekkja sig á veðrinu, taka málin í eigin hendur og skella sér einfaldlega í frí í sólina. Skítamórall er ein ástsælasta hljómsveit l...

Jón Steinar Gunnlaugsson var gestur Sölva Tryggvasonar þar sem hann ræddi vinslit sín og Davíð Oddssonar og ógöngur Sjál...
15/08/2024

Jón Steinar Gunnlaugsson var gestur Sölva Tryggvasonar þar sem hann ræddi vinslit sín og Davíð Oddssonar og ógöngur Sjálfstæðisflokksins

Jón Steinar Gunnlaugsson lögmaður og fyrrverandi hæstaréttardómari segist alla tíð hafa lifað eftir ákveðnum lífsreglum, eins og að vera heiðarlegur og standa með sjálfum sér. Jón Steinar, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segir heiðarleikann hafa kostað ...

Til hamingju!
15/08/2024

Til hamingju!

Sóldís Vala Ívarsdóttir, 18 ára, er Ungfrú Ísland 2024. Hún var krýnd í Gamla bíó í Kvöld. Þetta var í níunda skipti sem fegurðarsamkeppnin fer fram. Lilja Sif Pétursdóttir hlaut titilinn í fyrra. Í öðru sæti var Helena Hafþórsdóttir O’Connor og fékk hún titilinn Miss...

Ragga segir þannig unga drengi þróa með sér algjörlega brenglaðar hugmyndir og óraunhæfar væntingar um líkamlegar breyti...
14/08/2024

Ragga segir þannig unga drengi þróa með sér algjörlega brenglaðar hugmyndir og óraunhæfar væntingar um líkamlegar breytingar og upplifa vonbrigði, skömm og vonleysi yfir eigin árangri sem gerist á eðlilegum hraða sem fyrir þeim er hraði jökulsins því viðmiðin eru algjörlega úr takti við hvað er raunhæft og eðlilegt.

Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, tjáir sig um óraunhæf viðmið um útlit í nýjasta pistli sínum á Facebook. Að þessu sinnir beinir Ragga orðum sínum til karlmanna, en við erum vön því að sjá helmassaðar ofurhetjur á skjánum. „Við sjáum heflaðan kvi...

„Maðurinn á skilið fálkaorðuna fyrir að meika þig!!“
14/08/2024

„Maðurinn á skilið fálkaorðuna fyrir að meika þig!!“

Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, leik-og söngkona, birtir gjarnan skemmtileg myndbönd úr hversdagslífinu á TikTok. Myndbönd úr fjölskylduferð hennar í sumar til Ítalíu urðu til að auka fylgjendafjölda hennar á miðlinum, enda hreint sprenghlægileg. Sjá einnig: Ítalíuferð Þorf...

Karen, Karen...
14/08/2024

Karen, Karen...

Það þykir óheppilegt að heita Karen þessa daganna enda hefur nafnið orðið að uppnefni á netinu yfir konur sem telja sig yfir aðra hafna sem veiti þeim rétt til að ganga fram með frekju og yfirgang. Ida Lorenzo var uppnefnd Karen eftir að myndband birtist af henni á TikTok þar sem ...

Parið opinberaði samband sitt með sambandsskráningu á Facebook í dag.
14/08/2024

Parið opinberaði samband sitt með sambandsskráningu á Facebook í dag.

Benedikt Rúnar Guðmundsson og Jónbjörg Erla Kristjánsdóttir eru nýtt par, en þau opinberuðu samband sitt með sambandsskráningu á Facebook í dag. Talsverður aldursmunur er á parinu eða 24 ár, Benedikt er fæddur 1972 og verður 52 ára eftir nokkra daga og Jónbjörg er fædd 1996 e....

- „Ég var kominn með tak á hálsinum á honum og ég ætlaði að drepa hann, drepa hann,“ segir Clooney.
14/08/2024

- „Ég var kominn með tak á hálsinum á honum og ég ætlaði að drepa hann, drepa hann,“ segir Clooney.

Bandaríski Óskarsverðlaunaleikarinn George Clooney vandar leikstjóranum margreynda David O. Russell ekki kveðjurnar. Clooney og vinur hans, Brad Pitt, voru í viðtali við GQ-tímaritið í vikunni í tilefni af frumsýningu nýjustu myndar þeirra, Wolfs, sem kemur út í september næstkoman...

Stórfréttir úr Love Island stjörnuheiminum
14/08/2024

Stórfréttir úr Love Island stjörnuheiminum

Bresku raunveruleikastjörnurnar Molly-Mae Hague og Tommy Fury eru hætt saman. Molly-Mae greindi frá sambandsslitum þeirra á Instagram rétt í þessu. „Eftir fimm ára samband hefði mér aldrei dottið í hug að saga okkar myndi enda, sérstaklega með þessum hætti. Mér þykir ótrúlega...

Mjög lúmskt, virkar vel...
14/08/2024

Mjög lúmskt, virkar vel...

Ástralski stefnumótasérfræðingurinn og fjölmiðlakonan Jana Hocking útskýrir hvernig fólk getur séð hvort að makinn þeirra sé að líka við myndir annarra á Instagram. Hún þekkir það því miður of vel af eigin raun hvernig það sé þegar kærastinn þinn sýnir öðrum konum ...

Söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson og eiginmaður hans Edgar Antonio Lucena Angarita vöktu mikla athygli í Gleðigöngu Hins...
14/08/2024

Söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson og eiginmaður hans Edgar Antonio Lucena Angarita vöktu mikla athygli í Gleðigöngu Hinsegin daga.

Söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson og eiginmaður hans Edgar Antonio Lucena Angarita vöktu mikla athygli í Gleðigöngu Hinsegin daga sem fram fór síðastliðinn laugardag. Gleðigangan er hápunktur Hinsegin daga þegar gengið er frá Hallgrímskirkju að Hljómskálagarði. Fjöldi vagna ...

Ljósbrot var í vor opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Cannes og hlaut myndin standandi lófaklapp áhorfanda sem og frábæ...
14/08/2024

Ljósbrot var í vor opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Cannes og hlaut myndin standandi lófaklapp áhorfanda sem og frábæra dóma kvikmyndagagnrýnenda.

Franska leikkonan Juliette Binoche, forseti Evrópsku kvikmyndaakademíunar, tilkynnti á blaðamannafundi í morgun að Ljósbrot kvikmynd Rúnars Rúnarssonar er á meðal þeirra mynda sem valdar hafa verið til forvals Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna. Er þetta enn ein rósin í hnappag*tið hj...

Tasha Newcombe, bresk fyrirsæta og áhrifavaldur, hefur verið gagnrýnd harðlega eftir að hún opnaði sig um að hún ætti í ...
14/08/2024

Tasha Newcombe, bresk fyrirsæta og áhrifavaldur, hefur verið gagnrýnd harðlega eftir að hún opnaði sig um að hún ætti í ástarsambandi við 16 ára dreng.

Tasha Newcombe, bresk fyrirsæta og áhrifavaldur, hefur verið gagnrýnd harðlega eftir að hún opnaði sig um að hún ætti í ástarsambandi við 16 ára dreng. Tasha hefur látið gagnrýnina sem vind um eyru þjóta þrátt fyrir þá staðreynd að hann er enn barn í skilningi laganna. Tas...

Ásdís Rán deilir dýrmætum lexíum sem hún hefur lært í gegnum árin.
14/08/2024

Ásdís Rán deilir dýrmætum lexíum sem hún hefur lært í gegnum árin.

Ísdrottningin, glamúrfyrirsætan, athafnakonan og fyrrverandi forsetaframbjóðandinn Ásdís Rán Gunnarsdóttir átti afmæli í gær. Hún fagnaði 45 ára afmælinu með kærastanum sínum, Þórði Daníel Þórðarsyni, og vinum í Sofia í Búlgaríu. Ásdís Rán deildi mikilvægustu lexí...

Tónlistarkonan vinsæla hlaut Grammy verðlaun fyrr á árinu.
14/08/2024

Tónlistarkonan vinsæla hlaut Grammy verðlaun fyrr á árinu.

Lauf­ey Lín Jóns­dótt­ir tónlistarkona er til verðlauna á MTV VMA-verðlauna­hátíðinni sem hald­in verður í New York 11. sept­em­ber. Lag Laufeyjar Goddess er til­nefnt í flokknum PUSH Per­formance of the Year. Tíu eru tilnefndir í flokknum auk Laufeyjar, en tónlistarfólkið...

Til hamingju!
14/08/2024

Til hamingju!

Einn þekktasti bakari landsins Jóhannes Felixson, betur þekktur sem Jói Fel, trúlofaðist ástinni sinni, Kristínu Evu Sveinsdóttur, á Miami Beach í gær. Jói Fel greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni en Eva fagnaði einmitt fimmtugsafmæli sínu í gær. Jóhannes g*t ekki leynt g...

„Þegar ég átti ekki krónu með g*ti og vann baki brotnu við að borga afborganir af íbúðinni minni þá var ég ekki með áskr...
13/08/2024

„Þegar ég átti ekki krónu með g*ti og vann baki brotnu við að borga afborganir af íbúðinni minni þá var ég ekki með áskrift að Stöð 2 eða fór út að borða, ég keypti mér þrif. Þetta hefur alltaf verið það leiðinlegasta. Fyrirgefiði, ómyndarlegur forseti.“

Halla Tómasdóttir forseti Íslands sat fyrir svörum í Brennslunni á FM957 í morgun. Þar fékk hún fjölmargar spurningar sem hún fær ekki á hverjum degi. Helgi Ómarsson var einnig mættur í þáttinn og sagðist hann vera hrærður yfir að hafa fengið Höllu í spjall í þátt sinn H...

„Ég er mjög spenntur að koma til Íslands í fyrsta sinn og skemmta í Hörpu.“
13/08/2024

„Ég er mjög spenntur að koma til Íslands í fyrsta sinn og skemmta í Hörpu.“

Söngvarinn Emilio Santoro sigraði The Ultimate Elvis Tribute Artist Contest sem haldið var á Graceland-búgarðinum, heimili konungs rokksins í Memphis Tennessee, um helgina. Viðburðurinn í Graceland er bæði sá eftirsóttasti og sá eini sem Elvis Presley Enterprises leggur blessun sína ...

Sjáðu myndbandið
13/08/2024

Sjáðu myndbandið

Keppnin Sterkasti maður Íslands hefur verið haldin í 40 ár. Mótið þetta árið fór fram síðasta föstudag og laugardag, í Kópavogi og á Selfossi. Sigurvegari var kraftajötuninn og leikarinn Hafþór Júlíus Björnsson, sigraði hann í öllum s*x keppnisgreinunum. Mótið hefur ával...

Skemmtileg saga.
13/08/2024

Skemmtileg saga.

Ferðablaðamaðurinn Jenny Hewett stóð við hlið vinar síns í frekar skítugu herbergi. Hann var aðeins klæddur í nærbuxur og á bak við borðið sem þau stóðu frammi fyrir var karlmaður með sterkan þýskan hreim og hundagrímu úr leðri. Hann rétti þeim ruslapoka og bað um sím...

Address

Kalkofnsvegur 2
Reykjavík
101

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when DV Fókus posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Videos

Share

Nearby media companies