Stúdentablaðið

Stúdentablaðið Stúdentablaðið er upplýsinga- og afþreyingarmiðill og málgagn allra stúdenta HÍ.
(1)

10/05/2024

Þegar litið er aftur á mannkynssöguna er í lang flestum tilvikum hægt að fullyrða að frásögnin hafi að einhverju leyti skekkst. Mannfólk hefur staðið fyrir varðveislu og skrásetningu sagna en það er erfitt að ganga úr skugga um að sögumaður sé áreiðanlegur. Og enn fremur g...

- ENGLISH BELOW -Fjórða tölublað Stúdentablaðsins hefur nú verið gefið út.Yfirskriftin er FORTÍÐIN og blaðið inniheldur ...
29/04/2024

- ENGLISH BELOW -
Fjórða tölublað Stúdentablaðsins hefur nú verið gefið út.
Yfirskriftin er FORTÍÐIN og blaðið inniheldur m.a. fréttaskýringar, hugleiðingar og ráðleggingar til stúdenta á leið í lokapróf. Sérstakar þakkir fá Margrét Lóa fyrir hönnun, Guðrún Sara fyrir myndskreytingu á forsíðu og allir stúdentar sem sendu inn efni
Hægt er að nálgast ókeypis eintök í öllum helstu byggingum háskólans og rafræn útgáfa er aðgengileg á ISSUU:
https://issuu.com/studentabladid/docs/4.tbl._stu_dentabla_i_-issuu_22_04
//
The Student Paper’s fourth issue is out
The issue’s theme is THE PAST and includes news commentaries, musings and some special advice to students heading for their final exams. Special thanks to Margrét Lóa for graphic design, Guðrún Sara for the cover art piece and all students who sent articles
Free copies of the Paper are available in university buildings and an online version is available via ISSUU:
https://issuu.com/studentabladid/docs/4.tbl._stu_dentabla_i_-issuu_22_04..
Have a good read!

Read Stúdentablaðið, FORTÍÐIN, Apríl 2024 by Stúdentablaðið on Issuu and browse thousands of other publications on our platform. Start here!

"We simply will not be able to produce green fuels in sufficient quantities for the 20,000 passenger jets that fly acros...
15/04/2024

"We simply will not be able to produce green fuels in sufficient quantities for the 20,000 passenger jets that fly across the globe every single day, in addition to all of the ships, trucks and other machinery which are also supposed to keep running thanks to a green fuel miracle. [...] Green passenger planes will therefore at best become the privilege of a small elite."

Translation: Jean-Rémi Chareyre There is no tiptoeing around the fact: in Iceland, the aviation industry is the elephant in the room when it comes to climate change mitigation. It is perplexing to observe that, while we have set ourselves a lofty goal of becoming fossil-fuel free by 2050 (before a

25/03/2024

Hvað er uppáhaldssalatið þitt í Hámu?
//
What's your favourite salad in Háma?

Við hjá Stúdentablaðinu stöndum fyrir könnun þessa daga þar sem við ætlum að reyna að komast að því hvað er vinsælasta Hámu-salatið hjá Stúdentum.
Hefur þú smá stund til að svara könnuninni?
Skrifaðu svarið í athugasemd og við birtum niðurstöðurnar í næsta blaði okkar...
//
We at the Student Paper are conducting a survey in order to find out which is the most popular Háma-salad among students.
Do you have a few moments to answer the survey?
Write your answer in the comments section and we will publish the results in our next issue...

1. Stjórnmálafræðingur
2. Jarðfræðingur
3. Málfræðingur
4. Verkfræðingur
5. Félagsfræðingur
6. Íþróttafræðingur
7. Næringafræðingur
8. Sagnfræðingur
9. Geislafræðingur
10. Siðfræðingur

Við hjá Stúdentablaðinu erum að fara af stað með Stúdentavarpið, hlaðvarpsþætti þar sem við ræðum um ýmis mál sem brenna...
12/03/2024

Við hjá Stúdentablaðinu erum að fara af stað með Stúdentavarpið, hlaðvarpsþætti þar sem við ræðum um ýmis mál sem brenna á stúdentum við HÍ.
Gesturinn okkar í þessum fyrsta þætti er Gísli Laufeyjarson Höskuldsson lánasjóðsfulltrúi SHÍ og þar ræðum um námslánakerfið.
//
We at the Student Paper are starting off with the Student Podcast, a video podcast series in which we discuss issues that are of particular relevance to students at HÍ.
In this first episode, our guest is Gísli Laufeyjarson Höskuldsson, Student Loan Representative at SHÍ, and we discuss the Student Loan system.

Hvernig virka námslán og hvernig væri hægt að bæta námslánakerfið?Gísli Laufeyjarson Höskuldsson fer yfir málin í viðtali við Stúdentavarpið.

- ENGLISH BELOW -Þriðja tölublað Stúdentablaðsins hefur nú verið gefið út.Yfirskriftin er UMHVERFIÐ og blaðið inniheldur...
01/03/2024

- ENGLISH BELOW -
Þriðja tölublað Stúdentablaðsins hefur nú verið gefið út.
Yfirskriftin er UMHVERFIÐ og blaðið inniheldur m.a. fréttaskýringar, hugleiðingar um málefni innflytjenda og afar frumlega stjörnuspá. Sérstakar þakkir fá Margrét Lóa fyrir hönnun, Guðrún Sara fyrir myndskreytingu á forsíðu og allir stúdentar sem sendu inn efni
Hægt er að nálgast ókeypis eintök í öllum helstu byggingum háskólans og rafræn útgáfa er aðgengileg á ISSUU:
https://issuu.com/studentabladid/docs/3.tbl._stu_dentabla_i_

//
The Student Paper’s third issue is out
The issue’s theme is THE ENVIRONMENT and includes news commentaries, musings about immigration issues and a very fanciful horoscope. Special thanks to Margrét Lóa for graphic design, Guðrún Sara for the cover art piece and all students who sent articles
Free copies of the Paper are available in university buildings and an online version is available via ISSUU:
https://issuu.com/studentabladid/docs/3.tbl._stu_dentabla_i_..
Have a good read!

Read Stúdentablaðið, UMHVERFIÐ, Febrúar 2024 by Stúdentablaðið on Issuu and browse thousands of other publications on our platform. Start here!

Geimstöð Zodiac-24274: Á sporbaug um Evrópu á meðan Júpíter er afturvirkur//Station Zodiac-24274: Orbiting Europa while ...
13/02/2024

Geimstöð Zodiac-24274: Á sporbaug um Evrópu á meðan Júpíter er afturvirkur
//
Station Zodiac-24274: Orbiting Europa while Jupiter is in Retrograde

…C o n n e c t i o n  R e c e i v e d… This is the Galactic Federation’s official report regarding the coming affairs aboard Station Zodiac for its 24274th month in orbit. Using the most advanced resources in neurolink time manipulation technology, the Divine Astrologer has prophesied the

Ísrael og Palestína: baráttan um frásögnina//Israel and Palestine: the Battle for Narrative Supremacy
06/02/2024

Ísrael og Palestína: baráttan um frásögnina
//
Israel and Palestine: the Battle for Narrative Supremacy

Árás Hamas á Ísrael og hefndaraðgerðir Ísraels í kjölfar hennar hafa nú kostað líf um 1.200 Ísraela og 12.000 Palestínumanna, en í báðum tilfellum voru flest fórnarlömb almennir borgarar. Árás Hamas þann 7. október kom öllum að óvörum, en síðan þá hafa sprengjur Ísrae...

Eldvirkni og hækkun sjávar: Grindavík siglir milli skers og báru//Volcanic Activity and Rising Seas, Grindavik Navigates...
02/02/2024

Eldvirkni og hækkun sjávar: Grindavík siglir milli skers og báru
//
Volcanic Activity and Rising Seas, Grindavik Navigates Between a Rock and a Hard Place

Í október hófst tímabil mikillar jarðskjálftavirkni á Reykjanesi. Í byrjun nóvember stóð jarðskjálftavirknin sem hæst og eldfjallafræðingar töldu miklar líkur á gosi í nágrenni Grindavíkur eða jafnvel í byggðinni sjálfri. Þegar þessi grein er skrifuð bólar ekkert enn á...

Áfram stelpur: Kvennaverkfallið 2023//Let’s Go, Girls: The Women’s Strike 2023
30/01/2024

Áfram stelpur: Kvennaverkfallið 2023
//
Let’s Go, Girls: The Women’s Strike 2023

Kvennaverkfallið Það fór ekki framhjá neinum þann síðastliðinn 24. október þegar um hundrað þúsund konur söfnuðust saman á Arnarhóli til að mótmæla kynbundnu ofbeldi og launamismunun kvenna og kvára. Svipaðar samkomur áttu sér stað á átján öðrum stöðum, þar á meða...

Leikhúsferð til Lundúna - í miðbæ Reykjavíkur...Úr síðasta tölublaði Stúdentablaðsins.//A Theater Trip to London - in Do...
29/01/2024

Leikhúsferð til Lundúna - í miðbæ Reykjavíkur...
Úr síðasta tölublaði Stúdentablaðsins.
//
A Theater Trip to London - in Downtown Reykjavik...
From the last issue of the Student Paper.

Í haust tók Bíó Paradís upp á því nýmæli að sýna leiksýningar, teknar upp á fjölum Þjóðleikhúss Breta, á hvíta tjaldinu. National Theatre Live sýningar eru teknar upp með mikilli nákvæmni með það fyrir augum að gefa áhorfendum víðs vegar um heim hvort heldur sem er í...

"Umræðan í kringum loftslagsmálefni þarf ekki að vera „nei við allri framtíðarþróun“, heldur verða þau sem taka ákvarðan...
22/01/2024

"Umræðan í kringum loftslagsmálefni þarf ekki að vera „nei við allri framtíðarþróun“, heldur verða þau sem taka ákvarðanir að vera hagsmunaaðilar, samráð við samfélagið verður að vera í fyrirrúmi og höfundar loftslagsfrásagna okkar verða að vera þeir sem raunverulega búa á og hafa umsjón með norðurslóðum fyrir velmegun komandi kynslóða."
//
"The environmental narrative does not have to be “no to all future development,” but decision-makers must be stakeholders, community consultation must be paramount, and the authors of our climate narratives must be those who actually live in and steward the Arctic for the prosperity of future generations."

Þýðing: Guðný N. Brekkan Dagana 19.-21. október safnaði Hringborð norðurslóða árið 2023 saman leiðtogum heimsins, stefnumótendum, skipuleggjendum frumbyggja, nemendum og ungmennum alls staðar úr heiminum í Hörpu. Markmiðið var að ræða fjölbreytt málefni norðurslóða og ta...

Tíu stúdentaíbúðir teknar í notkun í nýju húsnæði við Lindargötu 44.//Ten new student flats completed and allocated at L...
19/01/2024

Tíu stúdentaíbúðir teknar í notkun í nýju húsnæði við Lindargötu 44.
//
Ten new student flats completed and allocated at Lindargata 44.

Í síðasta mánuði voru tíu stúdentaíbúðir teknar í notkun í nýju húsnæði við Lindargötu 44, í Skuggahverfinu í miðborg Reykjavíkur.  Á stúdentagörðunum í Skuggahverfi eru 108 íbúðir í heildina en nýju íbúðirnar eru einstaklingsíbúðir með eldunaraðstöðu o...

"Og hvað með þau sem treysta sér einfaldlega ekki til að taka prófið? Hvað réttlætir það að neita þeim meðal annars um k...
18/01/2024

"Og hvað með þau sem treysta sér einfaldlega ekki til að taka prófið? Hvað réttlætir það að neita þeim meðal annars um kosningarétt? Er ekki grundvallaratriði lýðræðisins að allir hafi kosningarétt óháð félagslegri stöðu, menntun, líkamlegri eða vitsmunalegri getu? Sjónskertir og ólæsir borgarar hafa kosningarétt, sömuleiðis einstaklingar með heyrnarskerðingu eða greindarskerðingu. Af hverju ætti að mismuna innflytjendum á grundvelli íslenskukunnáttu þeirra?"
//
"But what about the other 5%? And what about all those who don’t have the self-confidence to take the test? What justifies denying them, among other things, participation in elections? Is democracy not based on the ideal of a universal, unalienable right to participate, regardless of social standing, education, or physical and intellectual capability? The poor-sighted and the illiterate have a right to vote, as do individuals with auditory or intellectual impairments. Why should immigrants be subjected to discrimination based on their language capabilities?"

Erlendir borgarar sem hafa átt lögheimili á Íslandi í sjö ár eða lengur eiga rétt á að sækja um ríkisborgararétt og gerast þannig „fullgildir“ íslendingar (fjögur ár ef umsækjandi er giftur íslenskum ríkisborgara). Þannig hafa reglurnar verið í langan tíma. Hins vegar va...

Potluck anyone?"There’s a potluck in student housing almost twice a week. Unfortunately, you have no idea what to cook. ...
17/01/2024

Potluck anyone?
"There’s a potluck in student housing almost twice a week. Unfortunately, you have no idea what to cook. But don’t worry, I went around and collected some of the greatest recipes other starving, overworked students could provide. Here they are, exactly as they were provided to me."
A journalist from the Student Paper provides a few international recipes in our latest issue...
//
"Það eru pálínuboð á stúdentagörðunum næstum tvisvar í viku. Því miður hefur þú ekki hugmynd um hvað þú átt að elda. En engar áhyggjur, ég fór og safnaði nokkrum af bestu uppskriftum sem aðrir sveltandi, yfirunnir nemendur gátu veitt. Hér eru uppskriftirnar, nákvæmlega eins og mér var sagt frá þeim."
Blaðamaður Stúdentablaðsins segir frá nokkrum alþjóðlegum uppskriftum í nýjasta tölublaði...

With many students moving into the dormitories, it can be difficult to integrate into the ruthless student culture. Luckily, there’s a potluck in student housing almost twice a week. You’ll get to make so many new friends! Unfortunately, you have no idea what to cook. But don’t worry, I went a...

Eru "okkar gildi" betri? Er menningarstríð milli ólíkra hópá óhjákvæmilegt?Grein um gildi og fjölmenningu úr síðasta töl...
15/01/2024

Eru "okkar gildi" betri? Er menningarstríð milli ólíkra hópá óhjákvæmilegt?
Grein um gildi og fjölmenningu úr síðasta tölublaði Stúdentablaðsins.
//
Are "our values" better than others'? Is the clash of civilisation inevitable?
An article about moral values and multiculturalism in our last issue of the Student Paper.

Þegar rætt er um aðlögun innflytjenda að nýju samfélagi er gjarnan vísað í ólík gildi sem kunna að koma í veg fyrir að friðsamleg sambúð ólíkra menningarheima geti átt sér stað. Þetta var meðal annars kenning sem bandaríski stjórnmálafræðingurinn Samuel Huntington lagð...

11/01/2024
Aljóðanemar við Háskóla Íslands voru orðnir yfir 2.000 í ársbyrjun 2023.Ritstjóri Stúdentablaðsins skrifar um þróunina s...
10/01/2024

Aljóðanemar við Háskóla Íslands voru orðnir yfir 2.000 í ársbyrjun 2023.
Ritstjóri Stúdentablaðsins skrifar um þróunina síðustu ár í nýjasta tölublaði.

Tvöfalt fleiri alþjóðanemar 1. Háskólanemar með erlent ríkisfang við HÍ voru um það bil 1.021 árið 2011 en voru orðnir 2.019 í janúar 2023. Íslenskum nemum hefur hins vegar fækkað um 10% á sama tímabili og því eru alþjóðanemar orðnir töluvert stærra hlutfall af heildarf...

Managing work exploitation: a journalist at the Student Paper writes about work permits for non-EU students in our last ...
08/01/2024

Managing work exploitation: a journalist at the Student Paper writes about work permits for non-EU students in our last issue.

A conversation with an Immigration expert (who wishes to stay anonymous) at the University of Iceland revealed interesting information regarding Icelandic labor unions and their participation in advocating for employee rights. Currently, Iceland tops the list for the most unionized country in the wo

Í nýjustu tölublaði Stúdentablaðsins segja alþjóðanemendur frá reynslu sinni af því að flytja til og búa á Íslandi í við...
04/01/2024

Í nýjustu tölublaði Stúdentablaðsins segja alþjóðanemendur frá reynslu sinni af því að flytja til og búa á Íslandi í viðtali við blaðamann.
//
In the last issue of the Student Paper, international students speak about their experience of moving to and living in Iceland in an interview with one of our journalists.

Háskóli Íslands admits around 2,000 international students each year, approximately 14% of total enrollment. Student backgrounds vary across continents, but the international student population is united by a desire to embrace living in the Arctic and pursue an Icelandic education. As an internat...

Í nýjasta tölublaði Stúdentablaðsins skrifar nemi í Íslensku sem annað mál um reynslu sína af því að reyna að tala íslen...
03/01/2024

Í nýjasta tölublaði Stúdentablaðsins skrifar nemi í Íslensku sem annað mál um reynslu sína af því að reyna að tala íslensku við íslendinga.

Stúdentablaðið óskar öllum stúdentum gleðilegt nýtt ár!
//
In the last issue of the Student Paper, a student in Icelandic as a foreign language writes about her experience at speaking icelandic with Icelanders.

A Happy New Year to all students at the University of Iceland!

Translation: Lísa Margrét Gunnarsdóttir I moved to Iceland in 2017, intending to stay for no more than 10 months. However, I fell in love with the country as so many others have. I decided to stay and learn the language, as I felt it was necessary in order to adjust to society. I soon learned how

- ENGLISH BELOW -Í dag er útgáfudagur annars tölublaðs StúdentablaðsinsYfirskriftin er AÐLÖGUN og blaðið inniheldur hárb...
08/12/2023

- ENGLISH BELOW -
Í dag er útgáfudagur annars tölublaðs Stúdentablaðsins
Yfirskriftin er AÐLÖGUN og blaðið inniheldur hárbeittar fréttaskýringar, hugleiðingar um málefni innflytjenda og afar frumlega stjörnuspá. Sérstakar þakkir fá Margrét Lóa fyrir hönnun, Guðrún Sara fyrir myndskreytingu á forsíðu og allir stúdentar sem sendu inn efni
Hægt er að nálgast ókeypis eintök í öllum helstu byggingum háskólans og rafræn útgáfa verður aðgengileg á ISSUU innan skamms:
https://issuu.com/studentabladid/docs/4._t_lubla_-_issuu...
Gleðileg jól, kæru stúdentar!
//
The Student Paper’s second issue is out
The issue’s theme is INTEGRATION and includes razor-sharp news commentaries, musings about immigration issues and a very fanciful horoscope. Special thanks to Margrét Lóa for graphic design, Guðrún Sara for the cover art piece and all students who sent articles
Free copies of the Paper are available in university buildings and an online version will soon be available via ISSUU:
https://issuu.com/studentabladid/docs/4._t_lubla_-_issuu...
The team wishes all students a happy Christmas holiday!

01/08/2023

Vilt þú vinna fyrir Stúdentablaðið?

Viltu vinna fyrir Stúdentablaðið? Blaðið leitar að öflugum pennum og öðrum sem vilja taka þátt í að ritstýra, skrifa greinar, þýða, prófarkalesa og taka ljósmyndir fyrir blaðið á komandi skólaári.



Í Stúdentablaðinu er að finna greinar og viðtöl um allt milli himins og jarðar sem varðar málefni stúdenta. Blaðið kemur út fjórum sinnum á árinu, þ.e. tvisvar á önn. Áhersla er lögð á fjölbreytt efnisval, réttindabaráttu stúdenta og aðkomu þeirra að gerð blaðsins og því er mikilvægt að sem breiðastur hópur blaðamanna og ritstjórnarmeðlima komi að blaðinu.

Vinnsla við Stúdentablaðið er dýrmætt tækifæri til að öðlast reynslu af gerð blaða og getur komið sér mjög vel við atvinnuleit í framtíðinni.

Athugið að um sjálfboðastarf er að ræða.



Stúdentablaðið leitar að fólki í eftirfarandi hlutverk:



Ritstjórn - Meðlimir ritstjórnar Stúdentablaðsins funda vikulega, móta stefnu blaðsins ásamt ritstjóra og skrifa greinar í blaðið.
Blaðamenn - Blaðamenn Stúdentablaðsins funda tvisvar á misseri og skrifa greinar í blaðið, bæði eftir eigin höfði og eftir óskum frá ritstjórn.
Þýðendur - Þýðendur Stúdentablaðsins þurfa að hafa mjög gott vald á bæði íslensku og ensku. Stefna Stúdentablaðsins er að þýða allt efni sem gefið er út á vegum blaðsins og því leitum við að öflugu teymi þýðenda.
Prófarkalesarar - Prófarkalesarar Stúdentablaðsins þurfa að hafa mjög gott vald á íslenskri tungu og geta lesið greinar yfir með tilliti til málfars, uppsetningar og stafsetningar.
Ljósmyndarar - Ljósmyndarar taka myndir sem birtast með greinum í blaðinu og á vefsíðu þess. Viðkomandi þarf að vera sveigjanlegur og þarf að hafa aðgang að góðri myndavél.


Stúdentablaðið er málgagn allra stúdenta við HÍ og nemendur úr öllum deildum skólans eru hvattir til að sækja um. Áhugasöm eru hvött til að senda póst fyrir 15. ágúst næstkomandi á netfang Stúdentablaðsins, [email protected].

Vinsamlegast látið kynningarbréf og sýnishorn af fyrri skrifum fylgja með umsókninni ef um starf blaðamanns er að ræða.

-----------------------------------------------------
Would you like to work for the Student Paper?

Are you interested in working for the Student Paper this school year? The paper is looking for talented writers and others who wish to participate in writing articles, editing, translating, proofreading and taking photographs for the paper during the upcoming school year.



The Student Paper features articles and interviews concerning anything that might be related to student issues. It is published four times over the year, twice each term. The paper is written in the interests of students at the University of Iceland and it is therefore essential to achieve the greatest possible diversity of journalists and editorial team members.

Work for the Student Paper is a great opportunity to gain experience in newspaper publishing and can prove to be a valuable experience in future employment.

Please note that this is voluntary work only.

The Student Paper is looking for:

Editorial members - Members of the editorial team meet weekly, plan the direction the paper is going to take along with the editor and write articles for the paper.
Journalists - meet twice each semester and write articles for the paper of their own choice or articles assigned to them by the editorial team.
Translators - are required to have a good knowledge of both English and Icelandic. The whole content of the paper is translated into English in accordance with the Student Paper’s policy, which implies having a strong team of translators.
Proofreaders - must have excellent skills in English. Proofreaders will proofread articles and give comments regarding grammar, spelling or phrasing.
Photographers - takes pictures for articles and interviews. The pictures will be published both in the paper and on the Student Paper’s website. Photographers must be flexible and should own or have access to a good camera.


The Student Paper is intended to give a voice to all students at the University of Iceland and students from every department are therefore encouraged to apply by sending an email to the Student Paper’s address [email protected] before August 15.

Please enclose a cover letter and examples of your writing if applying as a journalist.

- ENGLISH BELOW - Í dag er útgáfudagur fjórða og síðasta tölublaðs Stúdentablaðsins‼️Yfirskriftin er FRAMTÍÐ og blaðið i...
28/04/2023

- ENGLISH BELOW -

Í dag er útgáfudagur fjórða og síðasta tölublaðs Stúdentablaðsins‼️

Yfirskriftin er FRAMTÍÐ og blaðið inniheldur hárbeittar hugvekjur, skapandi smásögur og allt þar á milli. Sérstakar þakkir fá Alexander Jean fyrir hönnun, Regn Sólmundur Evu fyrir dúkristur á forsíðu, Amber Lim fyrir myndskreytingar og allir stúdentar sem sendu inn efni 💙

Hægt er að nálgast ókeypis eintök í öllum helstu byggingum háskólans og rafræn útgáfa er aðgengileg á ISSUU:

https://issuu.com/studentabladid/docs/4._t_lubla_-_issuu?fr=sZjA5ODIxNTY5Mg

Gleðilegt sumar, kæru stúdentar, og bjarta framtíð ✨

//

The Student Paper’s fourth and last issue of the school year is out‼️

The issue’s theme is FUTURE and includes powerful think pieces, futuristic short stories and everything in between. Special thanks to Alexander Jean for graphic design, Regn Sólmundur Evu for cover linocuts, Amber Lim for illustrations and everyone who responded to our open call for submissions 💙

Free copies of the Paper are available in university buildings, online version is also available via ISSUU:

https://issuu.com/studentabladid/docs/4._t_lubla_-_issuu?fr=sZjA5ODIxNTY5Mgan

The team wishes all students a happy summer - here’s to a brighter future ✨

Stúdentaráð Háskóla Íslands auglýsir eftir umsóknum í stöður alþjóðafulltrúa og ritstjóra. Um er að ræða spennandi hluta...
25/04/2023

Stúdentaráð Háskóla Íslands auglýsir eftir umsóknum í stöður alþjóðafulltrúa og ritstjóra. Um er að ræða spennandi hlutastörf á skrifstofu Stúdentaráðs.

Alþjóðafulltrúa er ætlað að sinna þjónustu við erlenda nemendur við Háskóla Íslands í samstarfi við alþjóðasvið Háskóla Íslands og skrifstofu Stúdentaráðs, gæta hagsmuna þeirra og auðvelda þeim að gerast virkir þátttakendur í háskólasamfélaginu. Alþjóðafulltrúi starfar einnig sem fulltrúi stúdenta innan alþjóðlega samstarfsnetsins Aurora.

Ritstjóri hefur yfirumsjón með útgáfu Akademíunnar sem gefin er út í byrjun skólaársins, sem og Stúdentablaðsins sem gefið er út fjórum sinnum á skólaári.

Nánari upplýsingar um stöðurnar má finna hér: https://bit.ly/3KZMzNa

Umsóknarfrestur er til og með 1. maí 2023.

//

The Student Council of the University of Iceland is looking for a Managing Director and an Editor of the Student Paper for the year 2022-2023.

The International Officer will oversee services provided for international students at the University, in cooperation with the International Division of the University of Iceland and the Student Council Office, with the aim to protect their interest, help them become active participants in the University society. The International Officer also works as the representative of students in the Aurora European Universities Network and Alliance.

The Editor oversees the publication of the student handbook (Akademían), at the beginning of the school year, as well as the Student Paper (Stúdentablaðið) four times a year.

Further information can be found on the Council’s website, here: https://bit.ly/41v1tlr

The deadline for both positions is until midnight May 1st 2023.

Gleðilegan alþjóðadag hamingjunnar! Ef ykkur vantar hugmyndir um hvernig þið ættuð að eyða þessum sólríka degi í Reykjav...
20/03/2023

Gleðilegan alþjóðadag hamingjunnar!
Ef ykkur vantar hugmyndir um hvernig þið ættuð að eyða þessum sólríka degi í Reykjavík, þá grófum við upp þessa gömlu grein til að gefa ykkur svar við leitinni að hamingjunni. 😉
Vissir þú að Ísland er þriðja hamingjusamasta þjóð í heiminum?
Lestu meira 👇
//
Happy International Day of Happiness!
If you are looking for ideas on how to enjoy this beautiful sunny day in Reykjavík, we dug out an older article that could just give you the answer in your pursuit of happiness 😉
Also, did you know Iceland is the third happiest nation in the world?
Read more 👇

- ENGLISH BELOW - Takk fyrir frábæra mætingu á málþingið okkar í tilefni Grænna daga og útgáfu þriðja tölublaðs! Ástarþa...
10/03/2023

- ENGLISH BELOW -

Takk fyrir frábæra mætingu á málþingið okkar í tilefni Grænna daga og útgáfu þriðja tölublaðs! Ástarþakkir til Guðfinna Aðalgeirsdóttir (ef.), Andrés Ingi á þingi (ef.) og Andri Snær Magnason (ef.) fyrir að halda uppi skemmtilegum og fræðandi umræðum.

3. tölublað er fáanlegt víðsvegar á háskólasvæðinu og á ISSUU: https://issuu.com/studentabladid/docs/stu_stu_dentabladid_3_270223_web_v1

Við mælum sérstaklega með grein Gaia Iceland um loftslagsréttlæti:
https://studentabladid.is/efni/2023/3/6/loftslagsrttlti

//

Thank you to everyone who came to our panel last week!
Special thanks to Guðfinna Aðalgeirsdóttir, Andrés Ingi á þingi and Andri Snær Magnason for an educational and lively debate.

Our 3rd issue is available for free in the university area, also available online via ISSUU: https://issuu.com/studentabladid/docs/stu_stu_dentabladid_3_270223_web_v1

We especially recommend Gaia Iceland's article on climate justice:
https://studentabladid.is/efni/2023/3/6/climate-justice

Address

Skrifstofa Stúdentaráðs, 3. Hæð, Háskólatorgi
Reykjavík
101

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Stúdentablaðið posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Stúdentablaðið:

Videos

Share

Category

Stúdentablaðið 2019/20

Endilega sendið okkur línu ef þið viljið koma einhverju á framfæri innan háskólasamfélagsins/Feel free to send us a message if there is anything you’d like to get across within the university!

Ritstjóri/Editor: Kristín Nanna Einarsdóttir

Ritstjórn/Editorial Team: Birta Karen Tryggvadóttir, Claudia Schultz, Elín Edda Þorsteinsdóttir, Hólmfríður María Bjarnardóttir, Ingimar Jenni Ingimarsson, Ingveldur Gröndal, Katla Ársælsdóttir, Sólveig Hrönn Hilmarsdóttir, Tamar Matchavariani

Ljósmyndari/Photographer: Stefánía Stefánsdóttir


Other Publishers in Reykjavík

Show All

You may also like