ÚR VÖR

ÚR VÖR Vefritið ÚR VÖR fjallar um listir, menningu, nýsköpun og frumkvöðlastarf í landsbyggðunum

„Ég er í raun enn að gera þetta, þó með öðrum hætti sé og ekki endilega sem úthverfu, heldur sem sjónarhorn, en í ákveðn...
13/08/2024

„Ég er í raun enn að gera þetta, þó með öðrum hætti sé og ekki endilega sem úthverfu, heldur sem sjónarhorn, en í ákveðnu samhengi má segja að það sé eitt og hið sama. Sjónarhornin ráða því hvernig við sjáum og upplifum hlutina. Heimurinn úthverfur á hvolfi er jafn raunverulegur heimur og hinn - það er bara eitt sjónarhorn af mörgum.“ Umfjöllun um sýningu Kristins E. Hrafnssonar sem opnaði opnaði síðastliðinn föstudag í Úthverfu á Ísafirði og stendur yfir til 1. september næstkomandi.

Síðastliðinn föstudag, þann 9. ágúst var opnuð sýning á verkum Kristins E. Hrafnssonar í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið ÚTHVERFT Á HVOLFI og stendur til sunnudagsins 1. september næstkomandi. Listamaðurinn var viðstaddur opnun sýningarinnar þar sem boðið var uppá...

„Why do we treat them the way we do? They are welcome, because we can milk them. They are welcome, but let’s keep them f...
01/08/2024

„Why do we treat them the way we do? They are welcome, because we can milk them. They are welcome, but let’s keep them fenced, before they tramp down whole fragile piece of land and fall of cliffsides. They are welcome, sure, let's just complain about them, because that separates them from us. Makes 'us' feel closer as a people.“ Ellen Wild writes about tourists and tourism in her newest column for the magazine.

Text: Ellen WildAh mid-tourist-season. That time of year where I don't know what time it is anymore (the fact it doesn't get dark doesn't help), where my winter-intention of dropping coffee sounds like a hilarious memory and where I start remembering my mood of last autumn.The perfect moment to put....

„Það gekk ótrúlega vel, og á um þremur árum vorum við komin með um 100 manns í húsið. Þar er mjög fjölbreytt starfsemi, ...
18/07/2024

„Það gekk ótrúlega vel, og á um þremur árum vorum við komin með um 100 manns í húsið. Þar er mjög fjölbreytt starfsemi, þetta eru helst frumkvöðlar og ýmis nýsköpunarstarfsemi en svo er einnig hefbundin starfsemi hjá okkur, KPMG er til dæmis hér hjá okkur.“ Viðtal við Valdísi Fjölnisdóttur hjá nýsköpunarsetrinu Breiðinni á Akranesi. Greinin er hluti af samstarfi vefritsins við Heimildin og birtist hún einnig þar nýlega.

Texti: Aron Ingi Guðmundsson • Athygli er vakin á að vefritið ÚR VÖR hefur hafið samstarf við Heimildina, þar sem Heimildin mun birta efni frá ÚR VÖR á tveggja vikna fresti. Þessi grein birtist þar nýlega.Það iðar allt af lífi og fjöri í nýsköpunarsetri sem staðsett er á ...

„Sýningin hverfist um Melrakkasléttu og þær breytingar sem hafa þegar orðið og munu senn verða bæði lífríki og jarðvegi ...
04/07/2024

„Sýningin hverfist um Melrakkasléttu og þær breytingar sem hafa þegar orðið og munu senn verða bæði lífríki og jarðvegi landsvæðisins, sem afleiðing hamfarahlýnunar.“ Umfjöllun um sýninguna „Túndran og tifið á Sléttu“ sem opnaði í dag og er opin til 11. ágúst næstkomandi.

„Melrakkaslétta býr yfir náttúrufegurð og menningarsögu sem mikilvægt er að unnið sé með á vettvangi listarinnar á þeim umbrotatímum sem loftslagsbreytingar eru. Ljósmynd aðsend.Sýningin "Túndran og tifið á Sléttu" opnaði í dag, fimmtudaginn 4. júlí, í Óskarsbragga á R...

„Þetta virkar líka ekki þannig að allir taki sama fræðslupakkann, og ég hef verið að reyna að finna leiðir varðandi hvað...
21/06/2024

„Þetta virkar líka ekki þannig að allir taki sama fræðslupakkann, og ég hef verið að reyna að finna leiðir varðandi hvaða fræðslu fólk þarf í rauntíma. Þetta breytist líka hratt á okkar tímum, hvað og hvernig er hægt að greina hluti og hversu reglulega.“ Viðtal við Evu Karen Þórðardóttir hjá Effect. Greinin er hluti af samstarfi vefritsins við Heimildin og birtist einnig þar nýlega.

Texti: Aron Ingi GuðmundssonAð sögn Evu Karenar nýta fyrirtæki um allt land hennar hugbúnaðarlausn og segist hún hafa þjónustað stór fyrirtæki sem og stofnanir. Ljósmynd aðsend. • Athygli er vakin á að vefritið ÚR VÖR hefur hafið samstarf við Heimildina, þar sem Heimildin mu...

„In the end, heritage belongs to no one and everyone. It is a shared treasure, a bridge connecting us to our ancestors a...
13/06/2024

„In the end, heritage belongs to no one and everyone. It is a shared treasure, a bridge connecting us to our ancestors and to each other. Let us remember that heritage is not just a relic of the past but a living, breathing part of who we are. It is the legacy we inherit and the legacy we will leave behind.“ Ellen Wild writes about heritage in her newest column.

Text: Ellen Wild„In the end, heritage belongs to no one and everyone. It is a shared treasure, a bridge connecting us to our ancestors and to each other. “ Photo by Aron Ingi GuðmundssonFor the past 5 years I have been working as a tourist guide during the summer half year, even though I have a...

„„Það hringdi í mig kona og maðurinn hennar hafði slasað sig á fæti og það virkuðu engin verkjalyf. Hún spurði hvort ég ...
03/06/2024

„„Það hringdi í mig kona og maðurinn hennar hafði slasað sig á fæti og það virkuðu engin verkjalyf. Hún spurði hvort ég gæti ekki sullað einhverju saman handa honum. Ég gerði það og hún sagði mér að ég yrði að selja þetta, þetta virkaði það vel og þannig varð til verkjaolían.“ Viðtal við Hraundísi Guðmundsdóttur hjá Hraundísi sem framleiðir og selur íslenskar ilmkjarnaolíur. Greinin er hluti af samstarfi vefritsins við Heimildin og birtist þar nýlega.

Hraundís í skóginum að leita að hráefni fyrir framleiðslu sína. Ljósmynd aðsend.Texti: Aron Ingi Guðmundsson • Athygli er vakin á að vefritið ÚR VÖR hefur hafið samstarf við Heimildina, þar sem Heimildin mun birta efni frá ÚR VÖR á tveggja vikna fresti. Þessi grein birtist ...

„Hverjum lyftir munkur glasi?Fyrir hvern les hann bænir sínar?Þegar sólin sest niður með ánni verður allt grátt og erfið...
24/05/2024

„Hverjum lyftir munkur glasi?
Fyrir hvern les hann bænir sínar?
Þegar sólin sest niður með ánni verður allt grátt og erfiðara er að greina á milli þess hvíta og svarta og mörkin þar á milli.
Munkurinn fer yfir þessa línu í leit að svarinu“
Umfjöllun um sýninguna Munkur sem sýnd verður í Gallerí Úthverfu á Ísafirði til fimmtudagsins 30. maí næskomandi.

Úr teiknimyndinni Munkur eftir Sashko DanylenkoFöstudaginn 10. maí síðastliðinn opnaði sýningin Munkur – að búa til hreyfimyndir um ævintýri með verkum úkraínska listamannsins Sashko Danylenko í Úthverfu á Ísafirði. Á sýningunni er teiknimyndin Munkur / Monk (2018) sýnd auk ...

„Það er mikilvægt fyrir íslenskuna að hún haldi velli í þessu umhverfi og viðtökurnar hafa verið mjög góðar. Fólk er his...
20/05/2024

„Það er mikilvægt fyrir íslenskuna að hún haldi velli í þessu umhverfi og viðtökurnar hafa verið mjög góðar. Fólk er hissa hvað röddin á tækjunum hljómar vel og hvað appið okkar, Símarómur, virkar vel. Eins og áður segir þá er þetta ekki bara fyrir fólk sem þarf nauðsynlega á þessu að halda, heldur eru sífellt fleiri sem kjósa þessa leið, að hlusta til dæmis þegar það er á ferðinni í bíl.“ Viðtal við Önnu Björk Nikulásdóttur og Daníel Schnell hjá Grammatek. Greinin er hluti af samstarfi vefritsins við Heimildin og birtist hún nýlega þar.

Hjónin Anna Björk og Daníel, stofnendur Grammatek. Ljósmynd aðsendTexti: Aron Ingi Guðmundsson • Athygli er vakin á að vefritið ÚR VÖR hefur hafið samstarf við Heimildina, þar sem Heimildin mun birta efni frá ÚR VÖR á tveggja vikna fresti. Þessi grein birtist þar nýlega.Hjóni...

„Esjan er hæst yfir Móum, stórkostleg, rammefld, alvörumikil; þegar ég er trúarlítill glottir hún yfir höfuðið á mér og ...
11/05/2024

„Esjan er hæst yfir Móum, stórkostleg, rammefld, alvörumikil; þegar ég er trúarlítill glottir hún yfir höfuðið á mér og segir: þú ert kúkur og að kúk skaltu verða; en sitji ég fagurt sólskinskvöld uppi á búrmæni og slái mig til riddara á andans fjálsa, eilífa vígvelli — þá brosir hún og segir með ómetanlegu: Má ég detta? “ Á morgun, nánar tiltekið sunnudaginn 12. maí, verður sýningaropnun í Menningarhúsinu Sigurhæðum á Akureyri. Í tilefni af 150 ára afmæli þjóðsöngsins unnu hjónin Ragnar Kjartansson og Ingibjörg Sigurjónsdóttir handgerða postulínsdiska sem bera tilvitnun í bréf Matthíasar Jochumssonar frá 1867.

Menningarhúsið Sigurhæðir á Akureyri. Ljósmynd aðsend.Á morgun, nánar tiltekið mæðradaginn 12. maí opnar Sýning ársins 2024 í Menningarhúsi í Sigurhæðum á Akureyri. Í fréttatilkynningu frá forsvarsfólki Flóru menningarhúss segir að myndlistarmennirnir og hjónin Ingibjör...

„Ullin er mjög merkileg vara, hún er niðurbrjótanleg í náttúrunni og vex aftur á kindinni, þetta er allt annað en plasti...
03/05/2024

„Ullin er mjög merkileg vara, hún er niðurbrjótanleg í náttúrunni og vex aftur á kindinni, þetta er allt annað en plastið sem er svo mikið notað í fatarframleiðslu í dag. Ég trúi ekki nema að við förum aftur í að nota ullina meira, hún er gulls ígildi!“ segir Ingibjörg að lokum.“ Viðtal við Ingibjörgu Þórönnu Steinudóttur hjá ullarvinnslunni Urði. Viðtalið er hluti af samstarfi vefritsins við Heimildin og birtist greinin einnig þar nýlega.

„Markmið Ingibjargar er að opna ullarvinnslu sína í apríl á næsta ári og framleiða og selja vörur undir nafninu Urður ullarvinnsla. Ljósmynd aðsend.Texti: Aron Ingi Guðmundsson • Athygli er vakin á að vefritið ÚR VÖR hefur hafið samstarf við Heimildina, þar sem Heimildin mu...

„The call of adventure whispers caution in the wind. The influx of visitors brings burden to Iceland's shores, as the de...
26/04/2024

„The call of adventure whispers caution in the wind. The influx of visitors brings burden to Iceland's shores, as the delicate balance between preservation and good business lives at the edge of uncertainty.“ Ellen Wild writes about Vikings, tourism and travels in her newest column.

Text: Ellen Wild„The call of adventure whispers caution in the wind. The influx of visitors brings burden to Iceland's shores, as the delicate balance between preservation and good business lives at the edge of uncertainty.“ Photo by Aron Ingi GuðmundssonThis week something extraordinary is hap...

„Ísponica sameinar fiskeldi og grænmetisrækt með áhugaverðum hætti (e.aquaponic) og hefur fyrirtækið frá stofnun haft að...
16/04/2024

„Ísponica sameinar fiskeldi og grænmetisrækt með áhugaverðum hætti (e.aquaponic) og hefur fyrirtækið frá stofnun haft aðsetur á Hólum í gömlu fjósi en nú standa yfir flutningar og mun fyrirtækið færa sig yfir á Hofsós í gamla fiskiverksmiðju þar á næstu vikum.“ Umfjöllun um Ísponica, greinin er hluti af samstarfi vefritsins við Heimildin og birtist hún þar nýlega.

Amber sýnir hér örgrænmetið sem hún ræktar. Ljósmynd aðsend.Texti: Aron Ingi Guðmundsson • Athygli er vakin á að vefritið ÚR VÖR hefur hafið samstarf við Heimildina, þar sem Heimildin mun birta efni frá ÚR VÖR á tveggja vikna fresti. Þessi grein birtist þar nýlega.Amber Ch...

„Á sýningunni teflir Ragnhildur saman að því er virðist handahófskenndum munum og hlustar á þá af titrandi þolinmæði. Há...
11/04/2024

„Á sýningunni teflir Ragnhildur saman að því er virðist handahófskenndum munum og hlustar á þá af titrandi þolinmæði. Hálf-mekanísk nákvæmni, tilraunakenndur ófullkomleiki, leifar á stalli og tilviljanir er meðal þess sem lýsir listsköpun Ragnhildar Weisshappel.“ Umfjöllun um sýninguna Haminn neisti sem sýnd verður til 1. júní næstkomandi í Listasafni Ísafjarðar.

Verk úr sýningunni Haminn neisti eftir Ragnhildi Weisshappel. Ljósmynd aðsend.Sýninginn Haminn neisti opnaði í Listasafn Ísafjarðar þann 29. mars síðastliðinn. Um er að ræða einkasýningu Ragnhildar Weisshappel og er sýningin staðsett á annarri hæð í Safnahúsinu Eyrartúni. Í...

5 ÁRA AFMÆLI VEFRITSINS! :)Þann 15. mars síðastliðinn fögnuðum við 5 ára afmæli vefritsins ÚR VÖR! Við ýttum úr vör þann...
02/04/2024

5 ÁRA AFMÆLI VEFRITSINS! :)
Þann 15. mars síðastliðinn fögnuðum við 5 ára afmæli vefritsins ÚR VÖR! Við ýttum úr vör þann 15. mars árið 2019 og það er alveg ótrúlegt hvað tíminn hefur flogið hratt, en þannig gerist þegar gaman er. Yfir 360 greinar hafa birst á þessum 5 árum, við höfum komið víða við og við erum hvergi nærri hætt, enda hefur samstarfið við Heimildina gefið okkur byr í seglin og tækifæri til að ýta enn lengra úr vör! Við þetta tækifæri viljum við þakka þeim sem hafa gerst áskrifendur í gegnum tíðina og öllum þeim sem hafa stutt við bakið á okkur með einum eða öðrum hætti. Góðar stundir :)

ÚR VÖR er vefrit um menningu, listir, nýsköpun og frumkvöðlastarf á landsbyggðinni. suðurland, austurland, norðurland, vestfirðir, vesturland. tímarit, greinn , pistill, auglýsingar, fréttir, kort, lausapennar, ritstjórn

„Í Hraðinu bjóðum við upp á margþætta þjónustu, við erum með skrifborð fyrir óstaðbundin störf og er það verulega stór p...
02/04/2024

„Í Hraðinu bjóðum við upp á margþætta þjónustu, við erum með skrifborð fyrir óstaðbundin störf og er það verulega stór partur af starfinu og hefur stækkað mikið. Við byrjuðum með s*x föst skrifborð sem eru frátekin og við ætluðum að hafa fjögur sveigjanleg skrifborð í viðbót sem fólk gæti bókað með stuttum fyrirvara. En í dag erum við, eftir að hafa stækkað enn við okkur, með 14 föst skrifborð og 16 sveigjanleg borð.“ Umfjöllun um Hraðið og Krubb, en hugmyndahraðlaupið Krubbur var haldinn í fyrsta sinn í byrjun mars mánaðar síðastliðins á Húsavík. Greinin er hluti af samstarfi vefritsins við Heimildin og birtist þar nýlega.

„Það kemur hingað mikið af fólki úr stjórnsýslunni í nágrenninu, hér eru innviðir sem eru ekki annarsstaðar og margir sem eru forvitnir að koma og skoða þetta hjá okkur.“ Ljósmynd aðsend frá HraðinuTexti: Aron Ingi Guðmundsson • Athygli er vakin á að vefritið ÚR VÖR ...

„The time for light words and cryptic poetic commentary is over. I’m not sorry. I refuse to stand idly by as our natural...
20/03/2024

„The time for light words and cryptic poetic commentary is over. I’m not sorry. I refuse to stand idly by as our natural heritage is eroded. We must stand as a voice for the land and sea that sustain us. Let us sing the song of land and sea. Let us safeguard our country.“ Ellen Wild with a great column about the danger our mother nature is facing.

„The time for light words and cryptic poetic commentary is over. I’m not sorry. I refuse to stand idly by as our natural heritage is eroded.“ Photo by Aron Ingi GuðmundssonText: Ellen WildAs twilight falls over Iceland, I find myself looking at the horizon. A cold ray of sun passes over, days...

„Ég ákvað að sækja um styrk fyrir að breyta öðru íbúðarhúsinu okkar hér á jörðinnni í áfangaheimili. Hugmyndin var að br...
12/03/2024

„Ég ákvað að sækja um styrk fyrir að breyta öðru íbúðarhúsinu okkar hér á jörðinnni í áfangaheimili. Hugmyndin var að breyta sem sagt húsinu sem við búum í, í þetta áfangaheimili og gera upp hitt húsið sem er mjög gamalt og búa þar sjálf. Ég sendi umsóknina inn í einhverju flýti og gleymdi að segja manninum mínum frá þessu.“ Umfjöllun um áfangaheimilið Dunk sem hjónin Berghildur Pálmadóttir og Kári Gunnarsson reka í Dalasýslu. Greinin er hluti af samstarfi vefritsins við Heimildin og birtist hún þar nýlega.

Texti: Aron Ingi Guðmundsson„Við erum með kindur, geitur, hesta og svo með mjög stórt svæði þar sem hægt er að fara í gönguferðir.“ Ljósmynd aðsend. • Athygli er vakin á að vefritið ÚR VÖR hefur hafið samstarf við Heimildina, þar sem Heimildin mun birta efni frá ÚR V....

„Af moldu ertu komin og að moldu skaltu aftur verða, en í millitíðinni ertu pottaplanta og það er alltaf eitthvað að.“ U...
08/03/2024

„Af moldu ertu komin og að moldu skaltu aftur verða, en í millitíðinni ertu pottaplanta og það er alltaf eitthvað að.“ Umfjöllun um sýninguna „Ekki gleyma að blómstra“ sem opnar í Gallerí Úthverfu á Ísafirði í dag, þann 8. mars og stendur hún yfir til 28. mars næstkomandi.

Í dag, nánar tiltekið föstudaginn 8. mars verður opnuð sýning á verkum Bjargar Bábó Sveinbjörnsdóttur í Úthverfu á Ísafirði. Listakonan verður viðstödd opnun sýningarinnar sem ber heitið Ekki gleyma að blómstra og stendur til fimmtudagsins 28. mars næstkomandi. Boðið verð...

„En fyrsta skrefið er að búa til stóra útgáfu af þrívíddarprentara til að gera tilraunir með steypuna og búnaðinn, prent...
23/02/2024

„En fyrsta skrefið er að búa til stóra útgáfu af þrívíddarprentara til að gera tilraunir með steypuna og búnaðinn, prentara sem væri um það bil 1,5 metrar á breidd. Það væri reyndar gaman að nota búnaðinn sem Luai Kurdi notar í Tékkland, en hann notar véltjakk til að stjórna prenthreyfingunum, notast við stóra og mikla græju og hefur til að mynda þrívíddarprentað heilt hús í Dubai. En hans búnaður kostar svona 30 til 40 milljónir króna þannig að það er ekki alveg raunhæft, við munum bara fara hægt af stað.“ segir Jón Þór og hlær.“ Umfjöllun um fyrirtækið 3D lausnir sem gerir tilraunir sem snúa að þrívíddarprentun og hringrásarsteypu. Greinin er hluti af samstarfi vefritsins við Heimildin og birtist hún þar nýlega.

Texti: Aron Ingi Guðmundsson Athygli er vakin á að vefritið ÚR VÖR hefur hafið samstarf við Heimildina, þar sem Heimildin mun birta efni frá ÚR VÖR á tveggja vikna fresti. Þessi grein birtist þar nýlega. Fyrirtækið 3D lausnir, sem félagarnir Jón Þór Sigurðsson og Arnar Þór H...

„But how we were patient, how we awaited these tender days. Oh, how we chased the sun, how we crave those pecks of gold ...
07/02/2024

„But how we were patient, how we awaited these tender days. Oh, how we chased the sun, how we crave those pecks of gold warming our eyelids. It’s a promise us that light will come. That all the light we could wish for, will travel back to the North. And as we emerge on the other side of darkness, we celebrate the sun.“ Ellen Wild writes about the return of the sun among other things in her newest column for the magazine.

Text: Ellen Wild There are two winters here in the north. There are many more seasons than four in these parts of the world, but there are two winters. There is the winter where the light disappears and then there is the winter where the light comes back. Right in the middle is where we are in our s...

„Til að byrja með hafði Lukasz ekki kaffibrennsluofn, en hann tók sig til og smíðaði einn slíkan, enda handlaginn með ei...
31/01/2024

„Til að byrja með hafði Lukasz ekki kaffibrennsluofn, en hann tók sig til og smíðaði einn slíkan, enda handlaginn með eindæmum. Þú þarft hita og þarft að hafa hreyfingu á þessu, og hann var með skál úr djúpsteikingarpotti, var búinn að setja borvél einhversstaðar, var svo með gamlan plötuspilara til að skálin snérist og líka með tvær hitabyssur fyrir ofan. Þannig byrjaði Kvörn, Lukasz að græja eitthvað svona!“ Viðtal við Völu Stefánsdóttur og Lukasz Stencel hjá Kvörn, en viðtalið er hluti af samstarfinu við Heimildin og birtist þar fyrir skömmu.

Texti: Aron Ingi Guðmundsson Athygli er vakin á að vefritið ÚR VÖR hefur hafið samstarf við Heimildina, þar sem Heimildin mun birta efni frá ÚR VÖR á tveggja vikna fresti. Þessi grein birtist þar á dögunum. Það er óhætt að segja að fólkið sem stendur að baki kaffibrennslunn...

„Brátt klifrar sólin yfir fjallsbrúnir og verkin á sýningunni birtast fólki í nýju ljósi. Sum rísa úr dimmri geymslu, ön...
24/01/2024

„Brátt klifrar sólin yfir fjallsbrúnir og verkin á sýningunni birtast fólki í nýju ljósi. Sum rísa úr dimmri geymslu, önnur koma frá stofnum innan bæjarins og eitt verkanna fær nýjan stað í sama húsi. Verkið Pönnukökuveislan eftir Karolínu Lárusdóttur skapar tilhlökkun með sólarkaffið handan við hornið og því tilvalið að njóta sýningarinnar með hækkandi sól.“ Umfjöllun um listasýninguna Birtingu sem opnaði þann 20. janúar síðastliðinn í Listasafni Ísafjarðar.

Listasýningin Birting var opnuð í Listasafni Ísafjarðar þann 20. janúar síðastliðinn. Sýnt er í sal á annarri hæð í Safnahúsinu Eyrartúni. Í fréttatilkynningunni frá forsvarsfólki Listasafn Ísafjarðar segir að brátt klifri sólin yfir fjallsbrúnir og verkin á sýningunni ...

„Ég er alinn upp við meðferð æðardúns og týnslu hans úr eyjunum okkar og þekki það ferli út og inn, alveg frá hreiðrí í ...
04/01/2024

„Ég er alinn upp við meðferð æðardúns og týnslu hans úr eyjunum okkar og þekki það ferli út og inn, alveg frá hreiðrí í sæng. Fyrstu árin og alveg framundir fermingu var vorið undirlagt varðandi þetta og selveiðar og annað. Þetta er vorferli sem hefur lifað alla tíð frá minni æsku og til dagsins í dag.“ Viðtal við Hilmar Jón Kristinsson frá Royal Eiderdown. Viðtalið er hluti af samstarfi vefritsins við Heimildin og birtist þar á dögunum.

Texti: Aron Ingi Guðmundsson Athygli er vakin á að vefritið ÚR VÖR hefur hafið samstarf við Heimildina, þar sem Heimildin mun birta efni frá ÚR VÖR á tveggja vikna fresti. Þessi grein birtist þar á dögunum. Hilmar Jón Kristinsson á ættir að rekja til Skarðs á Skarðsströnd í...

„It’s difficult not to honour that darkness. That what we try to hide behind all those lights and sparkles. We can only ...
28/12/2023

„It’s difficult not to honour that darkness. That what we try to hide behind all those lights and sparkles. We can only celebrate the light by seeing that it is night. And the world is burning.“ Ellen Wild writes about midwinter and things connected to it in here newest column.

Text: Ellen Wild And so, the ground cracked open and fire from beneath came bursting out. Like a call from mother earth. We are celebrating the return of the light and the world is on fire. This time of the year always has me in a knot. Specially the years I'm travelling south to the densest populat...

„Það er ekki hægt að líkja því saman að kaupa út úr búð eða rækta þetta, það er svo mikið ferskara svona þegar maður ræk...
13/12/2023

„Það er ekki hægt að líkja því saman að kaupa út úr búð eða rækta þetta, það er svo mikið ferskara svona þegar maður ræktar laukinn. Ég rækta þetta svo þannig að ég sný ekki moldinni, því ef þú stingur upp þá slíturðu jarðvegslífið í sundur og það tekur langan tíma að ná sér á strik aftur.“ Viðtal við Þórunni Ólafsdóttur sem ræktar ásamt eiginmanni sínum lífrænan hvítlauk undir nafninu Dalahvítlaukur. Viðtalið er hluti af samstarfi vefritsins við Heimildin og birtist þar síðastliðinn föstudag.

Texti: Aron Ingi Guðmundsson Athygli er vakin á að vefritið ÚR VÖR hefur hafið samstarf við Heimildina, þar sem Heimildin mun birta efni frá ÚR VÖR á tveggja vikna fresti. Þessi grein birtist þar síðastliðinn föstudag. Í Neðri Brekku í Dölunum rækta hjónin Þórunn Ólafsdó...

„Þetta framkallar e.k. neðanjarðar-fjöruborð sem blandast saman við frumstætt gufubaðslegt umhverfi sem býður gesti velk...
08/12/2023

„Þetta framkallar e.k. neðanjarðar-fjöruborð sem blandast saman við frumstætt gufubaðslegt umhverfi sem býður gesti velkomna til að taka þátt, hlusta, finna og dvelja innan þess. Rýmið er til að ígrunda tengsl milli landamæra, takmarkana, heima sem bæði er hægt og ekki hægt að sjá og heyra.“ Umfjöllun um sýninguna „Vofandi...Drjúpandi...Hlustandi sem stendur yfir í Gallerí Úthverfu til 24. desember næstkomandi.

Laugardaginn 2. desember síðastliðinn opnaði sýning á verkum Diana Chester og Gary Markle í Gallerí Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið Vofandi...Drjúpandi...Hlustandi... og stendur til sunnudagsins 24. desember næstkomandi. Í fréttatilkynningu frá forsvarsfólki Gallerí Út...

„Ég hef gert skyr og jógúrt og ég veit ekki betur en að ég sé eini framleiðandinn í heiminum sem gerir geitaskyr, það er...
29/11/2023

„Ég hef gert skyr og jógúrt og ég veit ekki betur en að ég sé eini framleiðandinn í heiminum sem gerir geitaskyr, það er gaman að segja frá því! Það hefur verið vinsæl vara og taka veitingastaðir það hjá mér og nota þetta í staðinn fyrir gríska jógúrt, til dæmis í sósur. Kosturinn við geitamjólkina umfram kúamjólkina er að hún inniheldur ekki laktósa, það eru glúkósar í geitamjólkinni og það er kostur.“ Viðtal við Þorbjörgu Ásbjörnsdóttur, bónda á Lynghól í Skriðdal, sem framleiðir og selur geitaost undir heitinu Geitagott á Lynghóli. Viðtalið er hluti af samstarfi við Heimildin og birtist þar síðastliðinn föstudag.

Texti: Aron Ingi Guðmundsson Athygli er vakin á að vefritið ÚR VÖR hefur hafið samstarf við Heimildina, þar sem Heimildin mun birta efni frá ÚR VÖR á tveggja vikna fresti. Þessi grein birtist þar síðastliðinn föstudag. Þorbjörg Ásbjörnsdóttir, betur þekkt sem Obba, er bóndi...

„Vulcanism is the perfect metaphor for what is happening in the world at large today. The perfect metaphor for what is h...
22/11/2023

„Vulcanism is the perfect metaphor for what is happening in the world at large today. The perfect metaphor for what is happening inside a lot of us too.
Iceland delivers again. Turning the eyes off the world.“
Ellen Wild writes about few topics that shake our reality these days.

Text: Ellen Wild Our world has been in a pressure cooker for a while now. Socially, politically and naturally. Tensions so tight that a soft breath of air could make our whole circus explode. Everyone is looking at everyone else and everyone is looking at the other side of the world. How is it that....

„Þannig að möguleikarnir eru margir, en markmiðið mitt með þessari vinnu er líka að samfélagið í Grímsey lifi. Börnin mí...
15/11/2023

„Þannig að möguleikarnir eru margir, en markmiðið mitt með þessari vinnu er líka að samfélagið í Grímsey lifi. Börnin mín vilja vera þar, og maðurinn minn líka og það skiptir máli. Samfélagið fer minnkandi, atvinnuvegurinn þar er fiskur og ferðaþjónusta og ég vil reyna að bjóða upp á eitthvað annað líka, nýta það sem náttúran hefur upp á að bjóða og halda áfram að glæða Grímsey!“ Viðtal við Mayflor Perez Cajes hjá Skarfakál Arctic Circle. Viðtalið er liður í samstarfi vefritsins við Heimildin og birtist þar síðastliðinn föstudag.

Texti: Aron Ingi Guðmundsson Athygli er vakin á að vefritið ÚR VÖR hefur hafið samstarf við Heimildina, þar sem Heimildin mun birta efni frá ÚR VÖR á tveggja vikna fresti. Þessi grein birtist þar síðastliðinn föstudag. Mayflor Perez Cajes flutti hingað til lands átta ára gömul...

Address

Aðalstræti 72
Patreksfjörður
450

Telephone

+3546957620

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when ÚR VÖR posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to ÚR VÖR:

Share

Category

Litlir staðir, stórar hugmyndir

Lífið er ekki bara saltfiskur og viljum við með vefritinu ÚR VÖR varpa ljósi á allt hið frábæra starf sem fram fer á landsbyggðinni varðandi menningu, listir, nýsköpun og frumkvöðlastarf. ÚR VÖR er vettvangur sem sameinar, styrkir og færir okkur nær hvort öðru.

//

Life is not only about salted cod and with the online magazine ÚR VÖR we want to highlight the most creative projects and initiative regarding art, culture, innovation and entrepreneurship that are rising in the countryside of Iceland. ÚR VÖR wishes to unite, strengthen and bring people closer together.