05/04/2023
Nýlega gáfum við út nýtt stafrænt námsefni sem var valið heitið ÍSLEIFUR. Efnið er ókeypis: https://isleifur.malborg.is/ Höfundar Ísleifs eru Svanhildur og Sverrir :-) Við segjum að vefurinn Ísleifur sé hálfgert stafrænt hugsjónarverk sem gefið var út með styrki úr Þróunarsjóði námsgagna