Málborg

Málborg Textavinna, ritstjórn, verkefnisstjórn, íslenskukennsla og námsefnisgerð er okkar sérsvið. Eigandi Málborgar er Svanhildur Kr. Sverrisdóttir.

Nýlega gáfum við út nýtt stafrænt námsefni sem var valið heitið ÍSLEIFUR. Efnið er ókeypis: https://isleifur.malborg.is/...
05/04/2023

Nýlega gáfum við út nýtt stafrænt námsefni sem var valið heitið ÍSLEIFUR. Efnið er ókeypis: https://isleifur.malborg.is/ Höfundar Ísleifs eru Svanhildur og Sverrir :-) Við segjum að vefurinn Ísleifur sé hálfgert stafrænt hugsjónarverk sem gefið var út með styrki úr Þróunarsjóði námsgagna

Address

Hafnarfjörður
220

Telephone

+3548632424

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Málborg posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Málborg:

Share

Málborg

Við gefum út eigið námsefni, veitum ráðgjöf um kennsluhætti, ritstýrum, lesum yfir hvers kyns texta, leiðbeinum um meðferð íslensks máls, tökum að okkur verkefnisstjórn, leiðbeinum einstaklingum, hópum, fyrirtækjum og stofnunum um viðfangsefni á okkar sviði.

Eigandi Málborgar er Svanhildur Kr. Sverrisdóttir.

Nearby media companies