Austurfrétt/Austurglugginn

Austurfrétt/Austurglugginn Fréttamiðill á netinu fyrir Austurland. Austurfrétt flytur fréttir af Austurlandi og Austfirðingum alla virka daga.

Austurglugginn hefur komið út vikulega og fjallað um austfirsk málefni frá 2002.

„Árið 2020 sóttu um 140 manns íslenskunám hjá Austurbrú en árið 2024 hefur sú tala meira en tvöfaldast og eru nú um 300 ...
16/11/2024

„Árið 2020 sóttu um 140 manns íslenskunám hjá Austurbrú en árið 2024 hefur sú tala meira en tvöfaldast og eru nú um 300 nemendur skráðir.“

Dagur íslenskrar tungu er í dag, þann 16. nóvember, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Markmið hans er að minna á mikilvægi íslenskrar tungu. Á tímum þegar um fimmtungur íbúa á Íslandi er af erlendum uppruna skiptir íslenskukunnátta þessa hóps sífellt meira máli til a....

Tvö verkefni eru skráð meðal austfirskra viðbragðsaðila.
16/11/2024

Tvö verkefni eru skráð meðal austfirskra viðbragðsaðila.

Gærdagurinn og nóttin voru róleg hjá austfirskum viðbragðsaðilum, þrátt fyrir appelsínugula veðurviðvörun. Tvö verkefni komu til þeirra kasta.

„Síðasta vor lagði Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra fram breytingar á lögum á lögum um heilbrigðisþjónustu þar sem...
16/11/2024

„Síðasta vor lagði Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra fram breytingar á lögum á lögum um heilbrigðisþjónustu þar sem bætt var inn ákvæðum um fjarheilbrigðisþjónustu sem gæti gjörbreytt heilbrigðisþjónustu við landsbyggðirnar til framtíðar.“

Nú hafa Sjúkratryggingar Íslands, heilbrigðisráðuneytið og Heilbrigðisstofnun Austurlands undirritað samning um augnlækningar á Austurlandi. Fyrirkomulag þjónustunnar felur í sér að augnlæknar verða með móttöku á Egilsstöðum og þess utan veita þeir fjarheilbrigðisþjónust...

Austurfrétt stendur fyrir framboðsfundi í Valaskjálf á Egilsstöðum fimmtudagskvöldið 21. nóvember.
15/11/2024

Austurfrétt stendur fyrir framboðsfundi í Valaskjálf á Egilsstöðum fimmtudagskvöldið 21. nóvember.

Austurfrétt/Austurglugginn, í samvinnu við Valaskjálf, standa fyrir opnum framboðsfundi með fulltrúum allra framboða í Norðausturkjördæmi næsta fimmtudag.

Vegirnir geta lokað með skömmum fyrirvara. Ekkert ferðaveður verður í kvöld.
15/11/2024

Vegirnir geta lokað með skömmum fyrirvara. Ekkert ferðaveður verður í kvöld.

Óvissustigi hefur verið lýst yfir á helstu fjallvegum vegna hvassviðris og snjókomu, sem spáð er á Austurlandi þegar líður á daginn.

Það eru síðustu forvöð til að svara kosningakönnuninni okkar
15/11/2024

Það eru síðustu forvöð til að svara kosningakönnuninni okkar

Austurfrétt/Austurglugginn standa fyrir skoðanakönnun í aðdraganda Alþingiskosninga þann 30. nóvember næstkomandi.

Austfirsku liðunum gengið afar vel síðustu árin
14/11/2024

Austfirsku liðunum gengið afar vel síðustu árin

Lítill vafi getur leikið á áhuga austfirskra ungmenna á tækni og vísindum með tilliti til að ein fimm lið úr fjórum grunnskólum Austurlands taka þátt í First LEGO tækni- og hönnunarkeppninni sem fram fer í Reykjavík á laugardaginn kemur. Keppnisliðin eru aðeins 20 í heildina ...

Marktækur munur á líðan barnanna milli ára
14/11/2024

Marktækur munur á líðan barnanna milli ára

Álag á nemendur í þremur bekkjum grunnskóla á Austurlandi minnkar töluvert á milli ára samkvæmt Íslensku æskulýðsrannsókninni 2024 sem gerð var opinber í vikunni. Þá finna mun færri nemendur fyrir þreytu á skólatíma.

Address

Kaupvangur 6
Egilsstaðir
700

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Austurfrétt/Austurglugginn posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Austurfrétt/Austurglugginn:

Videos

Share


Other Media/News Companies in Egilsstaðir

Show All