16/11/2024
„Árið 2020 sóttu um 140 manns íslenskunám hjá Austurbrú en árið 2024 hefur sú tala meira en tvöfaldast og eru nú um 300 nemendur skráðir.“
Dagur íslenskrar tungu er í dag, þann 16. nóvember, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Markmið hans er að minna á mikilvægi íslenskrar tungu. Á tímum þegar um fimmtungur íbúa á Íslandi er af erlendum uppruna skiptir íslenskukunnátta þessa hóps sífellt meira máli til a....